feb 21, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Opinbert eftirlit með laxeldi í sjókvíum er varla nema orðin tóm, eins og kemur berlega í ljós í þessari frétt. Forstjóri Umhverfisstofnunar gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. Sviðsstjóri lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, segir...
feb 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hvað er í gangi hjá Arnarlaxi? Samkvæmt þessari frétt tilkynntu fulltrúar fyrirtækisins til MAST tvö óhöpp við sjókvíar í Tálknafirði, þar á meðal að komið hefði gat á kví. Framkvæmdastjórinn neitar hins vegar að það hafi gerst og er þar með kominn í mótsögn við...
feb 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eftirlit með sjókvíaeldi við Ísland er í algerum molum. Skv. frétt RÚV: Engir opinberir eftirlitsmenn með fiskeldi eru starfandi þar sem um helmingur landsframleiðslunnar er. Matvælastofnun sér um eftirlit á búnaði fiskeldisfyrirtækja og hefur ekki enn skoðað...
feb 19, 2018 | Dýravelferð
Enn ein fréttin um slys í laxeldinu. Það er auðvelt að sjá fyrir sér hversu skelfilegt ástandið verður, ef áætlanir um að margfalda laxeldi ná fram að ganga. Staðreyndin er sú að sjókvíaeldi er mjög frumstæð tækni. Það er einfaldlega ekki hægt að koma í veg fyrir...
feb 19, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Það er vægast sagt mjög ótraustvekjandi að stjórnendur laxeldisfyrirtækisins haldi Umhverfisstofnun ekki upplýstri við þessar aðstæður. Skv. frétt RÚV: „Umhverfisstofnun lítur það alvarlegum augum að óhapp hjá Arnarlaxi í síðustu viku hafi ekki verið tilkynnt...