sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef’s Club made with a salmon farming company Arnarlax....
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This story is developing fast here in Iceland. Here is an update in the English language Iceland Magazine: „The National Chef’s Club has cancelled a controversial sponsorship deal with the salmon farming company Arnarlax. Fourteen of the seventeen members...
sep 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í ljósi atburða síðastliðinn sólarhring og viðbragða Arnarlax við þeim er rétt að rifja upp að aðeins er um vika liðin frá því að sagt var frá því að fyrirtækið fékk ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu sem það sóttist eftir. Þó pantaði...
sep 6, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Þessi yfirlýsing Sturlu Birgissonar segir flest sem segja þarf um þá fáránlegu ákvörðun forsvarsmanna kokkalandsliðsins að fá Arnarlax sem fjárhagslegan bakhjarl. Að sjálfsögðu á íslenska kokkalandsliðið aðeins að notast við besta hráefni sem er í boði og það sem er...
sep 6, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Meðlimir í kokkalandsliði Íslands hafa öll sem eitt ákveðið að draga sig úr liðinu vegna styrktarsamnings sem stjórn liðsins gerði við Arnarlax. Þetta er mögnuð stund í baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Með þessari prinsippafstöðu og þessari yfirlýsingu hefur...