nóv 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stundin fer í þessari grein yfir aðdraganda þess að Matvælastofnun hefur lagt 120 milljón króna sekt á Arnarlax. Sjókvíaeldisfyrirtækið getur ekki gert grein fyrir afdrifum að minnsta kosti 81.564, eldislaxa sem það var með í kví í Arnarfirði. Gat á stærð við...
nóv 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 milljón krónur fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í Arnarfirði í október síðastliðnum varð ljóst að fyrirtækið gat...
okt 30, 2022 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur tilkynnt Matvælastofnun (MAST) um rifið net í sjókví þar sem í voru um 100 þúsund eldislaxaseiði í Tálknafirði. Á þessari stundu er ekki vitað hversu mörg þeirra sluppu úr netapokanum. Einsog lesendur vita hafa verið að finnast eldislaxar frá Arnarlaxi...