„Ávísun á lúsaverksmiðju og umhverfisslys“

„Ávísun á lúsaverksmiðju og umhverfisslys“

Hér er skjáskot af merkilegu viðtali við stofnanda Fjarðalax sem birtist í Morgunblaðinu árið 2012. Fyrirtækið var þá komið með sjókvíar í Tálknafirði, Patreksfirði og Arnarfirði en þegar viðtalið var tekið voru komin til sögunar önnur fyrirtæki sem vildu fá leyfi...
Leynd hvílir yfir umfangi laxadauða í íslensku laxeldi

Leynd hvílir yfir umfangi laxadauða í íslensku laxeldi

Arnarlax neitar að gefa upplýsingar sem fyrirtækinu ber lögum samkvæmt að gefa upp. Þetta er í gangi á sama tíma og fyrirtækið er með yfir milljón fiska óleyfi í sjókvíum við Hringsdal í Arnarfirði. Hversu langt ætla stjórnvöld að beygja sig í þjónkun við þennan iðnað...