jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....
jan 16, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex...
jan 3, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Það sem veldur mestum áhyggjum er laxalúsin, sjúkdómar í eldislaxi og það að eldislax sleppur úr kvíum. Og eftirlit með fiskeldi virkar ekki vel þegar fyrirtækin ákveða að fylgja ekki ákveðnum alþjóðlegum stöðlum. Þá eru ekki fyrir hendi nein ákveðin viðmið um hvað...