Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Þetta eru mikilvægar spurningar frá Halldóru Mogensen til sjávarútvegsráðherra og af gefnu tilefni. Skemmst er að minnast milljarða kostnaðar við hreinsun eftir sjókvíaeldi við Svíþjóð, sem mun falla á almenning. Í frétt MBL kemur meðal annars fram að Hall­dóra „spyr...
Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frum­varpi sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra til breyt­inga á gild­andi lög­um um fiskeldi er al­farið litið fram­hjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sam­einuðu þjóðanna, sem...
Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...
Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt einróma hvatningu til Alþingis um að gera nauðsynlegar endurbætur á fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svo „tryggt verði að lífsafkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu...