„Takk, Kristinn“ – grein Jóns Kaldal

„Takk, Kristinn“ – grein Jóns Kaldal

,,Þar sem Kristinn, af kunnri hófstillingu sinni, nefnir nafn mitt í greininni er rétt og skylt að ég taki við keflinu og rifji upp bakgrunn þeirra mála sem hann nefnir.“ Jón Kaldal talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fer yfir nokkur ósómamál...