jún 23, 2024 | Eftirlit og lög
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á hér....
jún 10, 2024 | Eftirlit og lög
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...
maí 25, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðherra birtir í dag (25.05.) grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), nú starfsfólki ráðuneytisins, að semja frumvarp um lagareldi. Staðreyndin er þó sú að í stað...
maí 23, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðherra fer með rangt mál. Þegar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tók á móti um 48.000 undirskriftun gegn sjókvíaeldi á laxi sagpi ráðherra sagði hún málið í höndum Alþingis og það væri í höndum þingsins að taka afstöðu til þýðingar undirskriftanna....