ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldi í Chile ógnar viðkvæmri náttúru og menningu frumbyggja
Sjókvíaeldi á laxi eyðileggur umhverfið og lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Í meðfylgjandi grein hvetja alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin Client Earth fólk til að kaupa ekki eldislax úr sjókvíum og nefna slóð eyðileggingar þessa grimmdarlega iðnaðar í...
„Verðmætasköpun“ sjókvíaeldisiðnaðarins hefur fyrst og fremst birst í braski með framleiðsluleyfi
Það hafa nokkrir einstaklingar og félög á þeirra vegum tekið marga milljarða króna út úr þessum mengandi iðnaði þegar hlutir í sjókvíeldisfyrirtækjunum hafa skipt um hendur. Verðmætin sem voru seld hafa fyrst og fremst orðið til vegna framleiðsluleyfa sem var úthlutað...
Bjössi vill ekki eldislax – myndband
Einsog bjössi segjum við nei takk við laxi úr sjókvíaeldi.
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.