ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
New Scientist fjallar um nýja rannsókn sem afhjúpar ósjálfbærni laxeldis
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
Bakslag í laxvernd frá tuttugustu öldinni
Það er ekki of seint að vernda villta laxinn okkar og tryggja þannig að þær kynslóðir sem eftir okkur koma geti notið hans með sjálfbærum hætti. Til þess þurfum við þó að taka höndum saman og tryggja að stjórnmálafólk sem deilir ekki þeirri sýn okkar verði ekki kosið á Alþingi í næstu kosningum
Óeðlileg meðvirkni opinberra stofnana með náttúruníði og yfirgangi laxeldisfyrirtækjanna
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.