ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stjórnvöld skila auðu andspænis innrás norskra eldislaxa í laxveiðiár landsins
„Stjórnvöld hafa skilað gjörsamlega auðu og nú verður hver og einn að grípa til aðgerða við sína á. Þetta er innrás, ekkert nema innrás og við áskiljum okkur þann rétt að verja ána á allan þann hátt sem við getum.“ Þetta segir Kristján Þorbjörnsson, formaður...
Myndir af vettvangi við Haukadalsá frá Ingólfi Ásgeirssyni, stofnanda IWF
Af vettvangi við Haukadalsá í nótt, frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda Íslenska náttúruverndarsjóðsins: „Klukkan er að ganga 5 að morgni hér við Hauku. Skelfilegir hlutir i gangi hér. Búnir að ná 3 eldislöxum i einum hyl. Náðum ekki nærri öllum. Eru klárlega á annan...
Myndband af vettvangi í Haukadalsá
Hér má sjá norska froskkafara draga fyrsta eldislaxinn sem þeir náðu úr Haukadalsá rétt í þessu. Fleiri eru komnir á land. Þetta er fjórum kílómetrum ofar í ánni en þeir eldislaxar sem veiddust í síðustu viku. Það var kominn litur á fiskinn þannig að ljóst er að hann...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






