ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áskorun NASF og IWF vegna stöðu villtra laxastofna sumarið 2025
Áskorun frá okkur hjá Íslenska nátturuverndarsjóðnum og baráttusystkinum okkar hjá Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF) til Landssambands veiðifélaga, Atvinnuvegaráðuneytisins, Hafrannsóknastofnunar og Fiskistofu. „Áskorun vegna stöðu villtra...
„Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi“ – Jón Kaldal skrifar
Skynsamir áhættugreinendur myndu aldrei leggja framtíð heilu byggðarlaganna í hendur þessarar grimmdarlegu stóriðju. Sjókvíaeldisfyrirtækin eru stórfyrirtæki þar sem hagur hluthafanna er alltaf og undantekningarlaust í forgangi, hvort sem það er á kostnað...
Hvað segir gervigreindin?
Þegar orðin „farmed salmon“ eru slegin inn í Google leitina kemur upp þessi texti og mynd sem hér er fylgir skjáskot af. Myndin sýnir helsærðan eldislax af völdur laxalúsar eða sjúkdóma. Þið getið prófað sjálf að leita í Google að „farmed salmon“. Umheimurinn er að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






