ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Aldrei eins fáir laxar veiðst á stöng

Aldrei eins fáir laxar veiðst á stöng

Aldrei hafa veiðst eins fáir villtir laxar og í sumar samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar. Þetta er grafalvarleg staða sem krefst margþættra viðbragða til verndar laxinum. Í fyrsta lagi verða veiðirétthafar að hugsa sinn gang. Efst þar á lista er að stöðva...

Lúsétinn inn að beini

Lúsétinn inn að beini

Þessi eldislax var skotinn í köfun í Ísafjarðará í gær. Einsog sjá má á myndunum eru sárin eftir lúsina hræðileg. Hún hefur étið hreistur og hold laxins þannig að sést í höfuðbein fisksins. Svona fer vistin í sjókvíunum með eldisdýrin. Líklega er þessi eldislax kominn...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.