ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

„Er ein­hver að hlusta?“ – Hópur 143 Seyðfirðinga skrifa

„Er ein­hver að hlusta?“ – Hópur 143 Seyðfirðinga skrifa

Já, við hlustum og stöndum með Seyðfirðingum. Hvernig við greiðum atkvæði hefur áhrif á hvort sjókvíaeldisfyrirtækin verða látin axla ábyrgð á starfsemi sinni eða hvort þau fá að halda áfram að spilla náttúru og lífríki Íslands og fara hræðilega með eldislaxana í...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.