ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar
Þetta er grein sem við rifjum reglulega upp. Kjetil Hindar er einn af fremstu vísindamönnum Noregs. Hann útskýrir á einfaldan og auðskiljanlegan hátt skaðann af erfðablöndun eldislax við villta laxastofna. Kjetil kom fyrir atvinnuveganefnd Alþingis á dögunum í tilefni...
Þjóðaröryggi fórnað á altari skammtímagróða
Það skýtur skökku við að á sama tíma og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra boðar í fjölmiðlum stóreflingu netöryggis á Íslandi þá hefur hún sýnt öryggi fjarskiptastrengjanna sem tengja Ísland við umheiminn einkennilegu sinnuleysi....
Fyrrum forstjóri Mowi, móðurfélags Arctic Fish segir laxadauða í opnum sjókvíum óverjandi
Mikill dauði eldislaxa í sjókvíunum er óverjandi segir fyrrum forstjóri Mowi til tíu ára, Alf-Helge Aarskog, í viðtali sem birtist í fagmiðlinum Intrafish í dag. Hann segir að fyrirtækin verði að verja eldisdýrin betur. Hans ráð er að hætta hefðbundnu sjókvíaeldi í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.