ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Árnar þagna sýnd í Bíó Paradís: Hefur verið sýnd fyrir fullu húsi um allt land og í Noregi
Árnar þagna í Bíó Paradís 16. desember klukkan 17 og 19. Aðeins þessar tvær aukasýningar fyrir jól. Frítt inn meðan húsrúm leyfir! Myndin er um 50 mínútur að lengd. Frítt er inn meðan húsrúm leyfir og að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með Óskari Páli...
Risavaxið sleppislys Mowi í Noregi: Stærra en allur villti laxastofninn við Íslandsstrendur
Mowi, móðurfélag Arctic Fish, stendur svipað að verki og íslenska dótturfélagið. Er fyrirmunað að halda eldislöxunum innan sjókvíanna. Í þessari frétt er sagt frá því hvernig stjórnendur félagsins létu fleiri eldislaxaseiði sleppa en nemur öllum fjölda íslenska villta...
Vaxandi áhyggjur af eiturefnum í matvælum í Noregi
„Sjávarfang, sérstaklega feitur fiskur, inniheldur mest af eiturefnum úr umhverfinu. Þess vegna borða ég aldrei eldislax. segir Anne-Lise Bjørke-Monsen, sérfræðingur í barnalækningum og læknisfræðilegri lífefnafræði í þessari sláandi norsku fréttaskýringu sem fjallar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.