ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mengandi stóriðja: Skólpmengun sjókvía eins og allt skólp Reykvíkinga færi ómengað í sjóinn
Gott að sjá fjölmiðlana skoða þessar skuggalegu hliðar laxeldisins. Skv. frétt Fréttablaðsins: Úrgangslosun í sjó af völdum sjókvíaeldis á Íslandi samsvarar því ef skólp Reykvíkinga færi óhreinsað í sjóinn. ... Fram kemur í tölulegum upplýsingum um umhverfisáhrif...
Hertar reglur um sjókvíaeldi í Noregi eftir áratugi af umhverfisslysum
Einar Falur Ingólfsson benti á nýja mjög athyglisverða grein í NYT um laxeldi í Noregi þar sem segir meðal annars: "Mr. Braanaas conceded that the Norwegian salmon farming industry has "made a lot of mistakes." But he insisted there were many fewer problems there than...
Auglýsing IWF: Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi
Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi Stórfellt iðnaðareldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru, lífríki og afkomu fólks í sveitum Íslands I Strokulaxar úr eldi tvöfalt fleiri en villtir laxar Gera má ráð fyrir að einn eldislax sleppi úr hverju tonni sem alið er í opnum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.