ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áhrifaríkt og skýrt myndband norsku náttúruverndarsamtakananna Naturvernforbundet
Opið sjókvíaeldi skaðar umhverfið, lífríkið og er ömurlegt fyrir eldislaxana.
Skosk laxeldisfyrirtæki fara ítrekað fram úr eigin viðmiðum um laxalús
Skoskir fjölmiðlar segja frá niðurstöðum rannsókna sem sýna að sjólvíaeldisfyrirtækin þar brjóta markvisst í hundraðavís gegn eigin vinnureglum. Þetta er framferði sem við þekkjum vel hér við land. Fyrtækin flagga góðum áætlunum á blaði en fara ekki eftir þeim þegar á...
Laxadauði í Skotlandi á síðasta ári sá mesti í fjörutíu ár
Dauði eldislaxa í sjókvíum við Skotland árið 2024 var sá mesti í um fjörutíu ár. Í gögnum sem voru að birtast kemur fram að aðeins 61,8 prósent eldislaxa lifðu af tímann í sjókvíunum áður en kom að slátrun. Hér við land er ástandið enn verra. Undanfarin ár hafa um 57...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






