ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

„Er ein­hver hissa á fúskinu?“ – Magnús Guðmundsson skrifar

„Er ein­hver hissa á fúskinu?“ – Magnús Guðmundsson skrifar

Við vonum innilega að núverandi ríkisstjórn skorti ekki kjark né þor til að ná tökum á öllu því fúski og getuleysi sem hefur einkennt stjórnsýslu og lagasetningu um sjókvíaeldi við Ísland. Baráttubróðir okkar, Magnus Gudmundsson hjá Vá VÁ - Félag um vernd fjarðar...

Verð á eldislaxi í sögulegu lágmarki

Verð á eldislaxi í sögulegu lágmarki

Verð á eldislaxi er í sögulegu lágmarki og hefur verið í nokkra mánuði. Ástandið er svo slæmt að framleiðslukostnaðurinn í Noregi er töluvert hærri en það verð sem fæst á mörkuðum. Framleiðslukostnaðurinn á Íslandi er verulega meiri en í Noregi svo tapið hér er enn...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.