ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norskur brunnbátur kominn til að berjast við lúsaplágu hjá Arctic Fish og Arnarlaxi
Enn og aftur er allt á kafi í lús hjá Arctic Fish og Arnarlaxi. Þessi aðferð sem sagt er frá í frétt Morgunblaðsins er ömurlegar pyntingar fyrir eldislaxana. Skipið sýgur þá upp úr sjókvíunum og skellir þeim í heitt bað og svo er þeim dælt aftur til baka. Lax vill...
Jón Kaldal ræddi lagareldisfrumvarp VG og SFS í fréttatíma Stöðvar 2
„Sagan er að endurtaka sig frá því fyrir fimm árum síðan. Þá voru það fyrrum starfsmenn Arnarlax sem komu að samningu frumvarps. Við hjá íslenska náttúruverndarsjóðnum mættum fyrir þingnefndir, töluðum beint við þáverandi ráðherra og þingmenn og vöruðum við því...
„Í djúpneti íslenskra stjórnmála“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Seyðfirðingurinn Magnús Guðmundsson fer hér yfir hvernig stjórnsýslan hefur misst úr böndunum stjórnina á sjókvíaeldisfyrirtækjunum, og af hverju það gerðist. Höfundur er félagi í VÁ – félags um vernd fjarðar. Greinin birtist á Vísi: Ekki ætla ég að deila við...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.