ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldið eyðileggur ekki bara villta laxinn og náttúru, heldur líka vegakerfi Vestfjarða
Þungaflutningar með sjókvíaeldislax hafa valdið svo miklum skemmdum á vegum á Vestfjörðum að Vegagerðin er að fjarlægja slitlagið og breyta þeim aftur í malarvegi. Það verður lítið ef nokkuð eftir af takmörkuðu auðlindagjaldi, sem sjókvíaeldið greiðir í ríkissjóð,...
Viðtal við stofnanda fataframleiðandans Patagónía í Hemildinni
Þetta er afbragðs gott viðtal við Yvon Chouinard, stofnanda Patagonia og eindreginn stuðningsmanns náttúru Íslands og villta laxins. 70 prósent þjóðarinnar er andsnúinn sjókvíaeldi á laxi. Við þurfum að fá stjórnmálafólkið á Alþingi til að hlusta. Og já, við ætlum að...
Engin svör frá Umhverfisstofnun um notkun lúsaeiturs meðan umhverfisáhrif þess óþekkt
Þessi merkilega frétt birtist í Morgunblaðinu. Þar kemur fram að ekki fást svör við spurningu um hvort Umhverfisstofnunin telji forsvaranlegt að eiturefni og lyf gegn laxa- og fiskilús séu í notkun á meðan áhrif þeirra á lífríki í þeim fjörðum þar sem þau eru...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.