ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Nýr upplýsingavefur Atlantic Salmon Federation og NASF
Nýr og öflugur upplýsingavefur: Salmon.info
Undirskriftasöfnun SUNN: Stöndum vörð um Eyjafjörð
Skrifa undir og deila sem víðast! Við trúum því seint að núverandi ríkisstjórn ætli að fórna Eyjafirði. Við minnum á að fyrir liggur álitsgerð Hafrannsóknarstofnunar frá 2020 þess efnis að stofnunin leggist gegn öllu sjókvíaeldi á laxi í opnum sjókvíum í Eyjafirði....
Heimsmarkaðsverð á eldislaxi komið niður fyrir framleiðslukostnað í Noregi
Verð á eldislaxi á mörkuðum er sögulega lágt eða í besta falli um framleiðslukostnað í Noregi. Fyrir liggur að framleiðslukostnaður í sjókvíeldi á laxi er töluvert hærri hér á landi. Má því reikna með að áfram verði tap af rekstri sjókvíeldisfyrirtækjanna einsog öll...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






