ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skordýraeitrinu Azamethiphos dælt í sjókvíar í Ísafjarðardjúpi
Þetta er skordýraeitrið sem Háafell hellti í níu sjókvíar í Ísafjarðardjúpi nú nýlega vegna lúsasmits á eldislöxunum: "Azamethiphos is very toxic to the environment, with an LC50 on Daphnia magna of 0.33 μg/L. It is also considered to have a high acute oral toxicity...
Þriðji eldislaxinn veiðst í vor. Að þessu sinni í Fljótaá í Fljótum
Verður fróðlegt að sjá úr hvaða sjókvíaeldiskví þessi kom eftir að Hafrannsóknastofnun hefur lokið greiningu. Þetta er þriðji eldislaxinn sem skilað er til stofnunarinnar á þessu vori. Við treystum á að á Alþingi sitji nógu margir fulltrúar þeirra 70 prósent af...
Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar gefur magnafslátt á sleppislys
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.