ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Landssamband veiðifélaga höfðar mál gegn Arctic Fish

Landssamband veiðifélaga höfðar mál gegn Arctic Fish

Arctic Fish skuldar eigendum bújarða tugi milljóna króna vegna kostnaðar sem þeir urðu fyrir þegar þeir reyndu sitt besta við að hreinsa sem mest af sleppilaxi fyrirtækisins úr ám haustið 2023. Arctic Fish neitar að borga og hefur Landssamband veiðifélaga nú ekki...

Meint byggðastefna sjókvíaeldisins og stóra myndin

Meint byggðastefna sjókvíaeldisins og stóra myndin

Afar þungt er að hlusta á atvinnuvegaráðherra ræða endurtekið við fjölmiðla um „stóru myndina“ í samhengi við sjókvíaeldi á laxi og nefna meinta byggðafestu og meinta verðmætasköpun en minnast aldrei einu orði á hversu mikið er í húfi fyrir fjölda bændafjölskyldna um...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.