ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hversu langt nær undirlægjuháttur stjórnsýslunnar gagnvar sjókvíaeldinu?
Mjög athyglisverður flötur kemur fram í þessari frétt RÚV. Íbúar á Seyðisfirði benda á að Fiskeldi Austfjarða eigi ekki að komast upp með að fjölga áformuðum eldisvæðum í miðju ferli umhverfismats en láta samt eins og þetta sé gömul umsókn og núgildandi lög gildi því...
Óumflýjanlegt að störfum fækki í sjókvíaeldi vegna vaxandi sjálfvirkni
Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem það var að senda frá sér aðeins nokkrum dögum eftir...
Sjókvíalax er hvorki „sjálfbær“ né „umhverfisvænn“
Sjókvíaeldisrisinn Mowi mun fjarlægja orðin „sjálfbær“ og „umhverfisvænn“ af umbúðum eldislax sem seldur er í Bandaríkjunum og borga 1,3 milljón dollara, eða sem nemur 169 milljónum króna, til að forða sér frá dómsmáli. Mál var höfðað á hendur Mowi á þeim grundvelli...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.