ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum - The Icelandic Wildlife Fund (IWF) höfum sent til Skipulagsstofnunar eftirfarandi umsögn um tillögu Hafrannsóknastofnunar á afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Arnarfirði sem kynnt var á vefsvæði stofnunarinnar í júlí og ágúst...

„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar

„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar

Í matsskýrslu Fiskeldis Austfjarða vegna mögulegs sjókvíaeldis í Stöðvarfirði fyrir austan kristallast afstaða sem sýnir af hverju þessi starfsemi er svo háskaleg íslensku lífríki. Í skýrslunni hafnar fyrirtækið því að villtum laxastofnum stafi veruleg hætta af...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.