Fréttir
Niðurstöðu beðið í dómsmáli sjókvíaeldisfyrirtækisins Grieg gegn norskum rannsóknarblaðamanni
Það er víða barist fyrir verndun lífríksins og villtu laxastofnanna sem eiga undir högg að sækja vegna skefjalausrar ágengni sjókvíaeldisfyrirtækja. Mikael Frödin deilir eftirfarandi stöðuuppfærslu á Facebook. Málsmeðferð í dómsmáli fiskeldisfyrirtækisins Grieg gegn...
Skelfileg gereyðing mannsins á villtri náttúru og dýrum: Tilfinngaþrunginn pistill Egils Helgasonar
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...
Óbætanlegur skaði af risavöxnu sjókvíaeldisslysi í Chile
„Óbætanlegur skaði“ segi yfirvöld í Chile um það þegar sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Marine Harvest fór á hliðina í júlí og 680 þúsund eldislaxar syntu út í frelsið. Fyrirtækinu tókst aðeins að fanga 5,5% af þessu gríðarlega magni en atburðurinn er talinn eitt...
Á móti straumnum: Látum náttúruna njóta vafans
Tökum öll höndum saman í þessari mikilvægu baráttu fyrir umhverfi og lífríki Íslands.
„Sjókvíaeldi á Íslandi“ – Grein Tómasar J. Knútssonar
Hér talar maður með reynslu af sjókvíaeldi við Ísland: „Það er mikill ábyrgðarhluti þeirra einstaklinga sem vilja stunda fiskeldi að gera það rétt og í sátt við umhverfið. Því miður er eina fiskeldið sem hægt er að treysta á að ekki skaði umhverfið í kringum sig...
Erfðablöndun villtra laxastofna er hluti af stærri vistkerfisvá
Mjög athyglisverð úttekt var sýnd í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Þar kom meðal annars fram að víða um heim hefur mannkyn orðið þess valdandi að lífverur hafa flust til nýrra heimkynna, þar sem þær hafa valdið raski í vistkerfum og á tíðum, miklu...
Laxeldi er ekki besta aðferðin til að seðja hungraðan heim
Í þessari athyglisverðu grein kemur fram að eldislax étur fimm sinnum meira af mat en af honum fæst. Er þar aðeins talinn sá hluti fóðursins sem væri hægt að nýta sem fæðu fyrir fólk. Með öðrum orðum, í laxeldi er verið að búa til lúxusmatvöru úr fæðuflokkum sem væri...
MAST hefur ekki mannskap til að hafa eftirlit með sjókvíaeldi
„Eins og staðan er í dag er ég ein í þessu starfi sem er bagalegt fyrir stofnun með alla þessa ábyrgð,“ segir Erna Karen Óskarsdóttir, sem er fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun í góðri fréttaskýringu Fréttablaðsins í dag. Þetta er makalaus staða. Um 60 aðilar...
Landeldisstöðvar spretta upp eins og gorkúlur um allan heim
„Þeim er að skjóta upp eins og sveppir út um allt,“ eru upphafsorð þessarar greinar um landeldisstöðvar í fagfréttamiðlinum Salmon Business. Gríðarleg fjárfesting er nú hafin víða um heim í landeldi. Í greininni er velt upp hugleiðingum um hvaða afleiðingar það hefur...
Kallað eftir lokun skoskra sjókvíaeldisstöðva vegna lúsaplágu og skelfilegri umgengni við náttúruna
Skosk umhverfis- og dýraverndarsamtök kalla nú eftir banni við fjölgun sjókvíaeldisstöðva. Ástæðurnar eru lúsafár í kvíum, fjöldi fiska sem sleppur og mikill fiskidauði. Eru sjókvíaeldisfyrirtækin sökuð um að láta hagnaðarvon ráða ferðinni á kostnað umhverfis,...
Mikilvægt mál sem á erindi til almennings
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
Framleiðsla á fóðri fyrir eldislax hefur skelfilegar afleiðingar fyrir Amazonfrumskóginn
Sláandi skýrsla af hrikalegum starfsaðferðum brasilískra framleiðenda á sojabaunum skekur nú norska fiskeldisgeirann. „Einsog sprengja“ segir í fyrirsögn Dagbladet í dag. Sojabaunir eru stór þáttur í fóðri sem fiskeldisfyrirtækin nota en ný skýrsla af aðferðum...