Fréttir
Sjókvíaeldisfyrirtæki komast ein matvælaframleiðenda upp með algerlega óhefta skólpmengun
Landeldi er víða í uppbyggingu, hér á Íslandi og í öðrum löndum. Í frétt RÚV af þessu metnaðarfulla verkefni um 5.000 tonna landeldi í Þorlákshöfn er merkilegur kafli sem varpar ljósi á þá furðulegu stöðu að þeir sem stunda sjókvíaeldi komast upp með að láta allt...
ISAVIA þvertekur að leyfa skilaboð um náttúruvernd á veggjum Leifsstöðvar
Þegar ISAVIA tók niður skiltið okkar í Leifsstöð óskaði hið opinbera félag eftir því að við myndum gera breytingar á texta þess, án þess þó að tiltaka hverju ætti að breyta. Við hjá IWF ákváðum því að sækja leiðbeiningar til siðanefndar SÍA. Þar fengum við það álit að...
Arnarlax þegir þunnu hljóði og svarar spurningum blaðamanna út í hött
Í frétt Stundarinnar er rifjað upp að í skýrslu um ástand villtra laxastofna í Noregi sem kom út í fyrra var niðurstaðan sú að erfðablöndun væri stærsta ógnin sem steðjar að villtum laxastofnum í Noregi. Í skýrslunni segir að erfðablöndun milli eldislaxa og villtra...
Fjárfestar í Bandaríkjunum hafa gríðarlega trú á landeldi
Verðmæti félagsins að baki risastóru landeldisstöðinni í Miami hefur aukist um 50 prósent frá því í maí. Félagið er skráð í kauphöllinni í Noregi og eins og þessi hækkun ber með sér hafa fjárfestar mikla trú á verkefninu. Þegar starfsemi verður komin í fullan gang er...
Tokyo Sushi skiptir alfarið yfir í lax úr landeldi: Dýrari, en mun betri og umhverfisvænni vara
Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. "Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að fyrirtækið hafi byrjað að kaupa landeldislax Samherja nú í sumar....
Eldislaxarnir sem náðust í Fífudalsá voru 9% af hrygningarstofni ársins: Litlir laxastofnar í bráðri hættu
Hér er ítarleg frétt á vef RÚV um eldislaxana sem voru fangaðir fyrir vestan. Þetta mun ekki enda vel fyrir íslenska náttúru og villta laxastofna ef sjókvíaeldið fær að halda hér áfram og vaxa enn frekar. "Lífsýni úr tveimur löxum sem veiddust í október í...
Selir sækja í veisluhlaðborðið sem opnar sjókvíar bjóða upp á, naga göt sem fiskur sleppur út um
Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að sjókvíaeldisfyrirtæki um allan heim hafa ítrekað verið staðin að því að skjóta seli og sæljón. Auðvitað vilja selirnir komast í veisluhlaðborðið sem er handan við netmöskvana. Þeir eru líka þekktir fyrir að naga sig í gegnum...
Fraktflug með eldislax frá Noregi til Kína skilar tapi, sama mun verða uppi á teningnum hér á landi
Í nóvember komu forráðamenn Arnarlax fram í fjölmiðlum og lýstu hugmyndum sínum um að fraktflug á eldislaxi til Kína gæti verið einn af lykilþáttum þess að standa undir farþegaflugi þangað. Þetta virðist vera hrapalegur misskilningur miðað við reynslu Norðmanna í...
Laxastofninum í Fífudalsá var naumlega forðað frá erfðablöndun þetta árið
Þetta er ljósmynd af annarri eldishrygnunni sem var fönguð í Fífustaðadalsá við Arnarfjörð í haust. Að sögn Jóhannesar Sturlaugsson líffræðings var eldishrygnan aðeins nokkrum klukkustundum frá því að hrygna. „Við forðuðum heimastofninum frá blöndun í þetta sinn,"...
MATÍS staðfestir að strokulaxar úr sjókvíaeldi hafi veiðst í Fífudalsá í Arnarfirði
Samkvæmt þessari frétt sem var að birtast á vef Iceland Review hefur MATÍS staðfest að laxar sem voru fangaðir í Fífustaðadalsá við Arnarfjörður nú í haust eru eldislaxar. Þetta voru tvær hrygnur sem voru að því komnar að hrygna. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur...
Breiðfyllking náttúruverndarsamtaka og veiðifélaga og veiðiréttarhafa kvarta til ESA
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: "Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga á...
Sjókvíaeldi mun lúta í lægra haldi fyrir umhverfisvænni framleiðsluaðferðum
Fyrirséð er að áætlaður mikill vöxtur í norsku laxeldi á næstum árum verður fyrst og fremst byggður á öðrum framleiðsluaðferðum en opnum sjókvíum. Þrjár aðferðir munu standa undir þessum breytingum. 1) Risavaxnar sjókvíar sem verða settar niður út á rúmsjó langt frá...