Fréttir
Baráttan fyrir vernd villtra laxastofna er háð um allan heim
Við vekjum athygli ykkar á þessari ráðstefnu, sem mun fara fram í Seattle í ágúst en þar munu vísindafólk og aðrir sem láta sig þessi mál varða munu koma saman. Dear friends of the wild salmon, the World Salmon Forum (WSF) will take place in Seattle in August. The...
Landeldi sækir á í Noregi
Sífellt berast fleiri fréttir af fyrirhuguðum landeldisstöðvum. Norskir frumkvöðullinn Geir Nordahl-Pedersen hefur meðal annars sótt um leyfi fyrir þremur slíkum stöðvum í Noregi með framleiðslugetu upp á samtals 100 þúsund tonn á ári. Til samhengis gerir áhættumat...
Orðsporsáhætta vegna laxeldis í opnum sjókvíum – Myndband
Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar bendir þar á að við Íslendingar þurfum að gæta okkar þegar kemur að fiskeldi svo það skaði ekki verðmætt orðspor okkar þegar kemur að útflutningi sjávarafurða. „Okkar veiðar, fiskveiðar úr langflestum tegundum sem...
Samhengi – íbúaþróun
2018 fækkaði íbúum í Vesturbyggð um 6 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 1.030 í 1.024. 2018 fjölgaði íbúum í Ísafjarðarbæ um 99 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 3.608 í 3.707. Á báðum stöðum...
Þrjú atriði sem þarf að hafa á hreinu í umræðunni um sjókvíaeldi á Íslandi
Vegna þeirra hörðu átaka sem eru í gangi um sjókvíaeldi við Ísland er mikilvægt að hafa þessi þrjú atriði hér fyrir neðan á hreinu. 1) Persónulegir fjárhagslegir hagsmunir Ástæðan fyrir hinum feikilega þunga lobbísima sjókvíaeldisins er gamalkunn: peningar. Miklir...
Hagkvæmni laxeldis á landi eykst hröðum skrefum
Þróunin í landeldinu er hröð og verðmæti fyrirtækja í þeim geira fara hratt vaxandi. Þessi risavaxna landeldisstöð í Miami sem Salmon Business fjallaði um mun framleiða tug þúsund tonna af laxi á ári. Verðmæti hennar er nú metin á um 70 milljarða íslenskra króna....
Skipulagsstofnun telur laxeidi í sjókvíum í Reyðarfirði hafa neikvæð áhrif á lífríki og laxastofna
Neikvæð áhrif aukins laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði felast í áhrifum á botndýralíf, aukinni hættu á að fisksjúkdómum, að laxalús berist í villta laxfiska og áhrifum á villta laxastofna vegna erfðablöndunar. Þetta er meðal þess sem kemur fram Í áliti...
Skrásettur sleppifiskur úr fiskeldi – Myndband
Árið 2016 var staðfest að sleppifiskar úr sjókvíaeldi hefðu veiðst í ám á Vestfjörðum, í ám við Húnaflóa, í Vatnsdalsá, á Asturlandi, í Haffjarðará, Hítará á Mýrum og á Suðurlandi, og það í nokkru magni. (Heimild Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun). Eldislax sem...
„Laxastofnum fórnað fyrir sjókvíaeldi á laxi?“ – Grein Jóhannesar Sturlaugssonar
Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur, sem veiddi eldislaxana í Fífustaðadalsá í Arnarfirði, skrifar þessa hugvekju um þá miklu hættu sem villta laxinum okkar stafar af norskum eldislaxi sem sleppur úr sjókvíaeldi. Í greininni, sem birtist á Stundinni segir Jóhannes...
Efnt til „stríðs“ um framtíð íslenskra laxastofna
„Við munum gera mjög alvarlegar athugasemdir við þessi drög og ef þetta fer svona fram eins og þarna þá eru menn auðvitað bara að efna til stríðs um þessi mál. Þarna er framtíð íslenskra laxastofna undir,“ segir Jón Helgi Björnsson formaður Landssambands veiðifélaga...
Ráðherra ræðst til atlögu gegn vísindum og lífríki Íslands
Drög Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi, eru stríðsyfirlýsing á hendur þeim sem vilja vernda lífríkið og starfa á vísindalegum grundvelli. Með því að leggja...
Ný rannsókn staðfestir ógnina sem villtum laxastofnum stafar af eldislöxum
Eldislaxar sem blandast villtum laxastofnum geta af sér afkvæmi sem eiga minni möguleika á að komast af í náttúrunni en villtur lax. Þessu til viðbótar hefur viðvera blendinganna ein og sér slæm áhrif á afkomu villtra laxa. Þetta kemur fram í vísindarannsókn sem var...