Fréttir

Umhverfisstofnun hafnar að stytta hvíldartíma sjókvía Arnarlax

Umhverfisstofnun hafnar að stytta hvíldartíma sjókvía Arnarlax

Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...

Umhverfis- og samgöngunefnd fellur á prófinu

Umhverfis- og samgöngunefnd fellur á prófinu

Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...