Fréttir
Fiskeldisiðnaðurinn er að ganga í gegnu tæknibyltingu: Sjókvíaeldi er tækni fortíðarinnar
Risakvíar sem er sökkt út á rúmsjó langt frá landi, landeldisstöðvar allt frá eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Miami og svo gegnumstreymisstöðvar á landi eins og þessi sem fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Allt eru þetta dæmi um þá miklu byltingu...
Sjókvíaeldi er skaðvaldur, hvort sem það er í eigu nafnlausra útlendinga eða Íslendinga
„Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðalefnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er...
Risavaxin landeldisstöð í undirbúningi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Samkvæmt frétt SalmonBusiness er undirbúningur fyrir 5.000 tonna landeldisstöð í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er kominn vel á veg. Enn bætist þar við langan fréttalista af landeldisstöðvum sem annað hvort er verið að reisa eða á að fara að reisa...
Feluleikur laxeldisfyrirtækja
Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: "Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...
Tækniframfarir í laxeldi munu gera sjókvíaeldi úrelt og ósamkeppnishæft
Í umræðum um framtíð laxeldis, meðal annars í athugasemdakerfi þessarar Facebooksíðu okkar, birtast oftar en ekki talsmenn sjókvíaeldis (launaðir og ólaunaðir) og láta eins og spár um að ný tækni sé við það að gera hefbundið sjókvíaeldi úrelt eigi ekki við rök að...
30% allra skordýrategunda í útrýmingarhættu: Eiturefnanotkun í matvælaframleiðslu helsta ástæðan
Fréttin af þessari vísindarannsókn er mikilvæg áminning um að mannkyn verður nú þegar að bæta umgengni sína við náttúruna. Alltof mikið er notað af eiturefnum við matvælaframleiðslu. Þetta á ekki síst við um laxeldi í sjókvíum þar sem skordýraeitri er hellt beint í...
Skýrara verður þetta ekki
Sjókvíaeldi fjarri þeim mörkuðum þar sem á að selja fiskinn mun verða undir á næstu árum. "Given that the new land-based fish farms are able to produce Atlantic salmon at a competitive cost, below EUR 5 per k/g, the window for so-called “fish-by-air” if not in the...
Risavaxnar laxeldisstöðvar á rúmsjó framtíðin
„Þetta eru stór orð en við erum að tala um byltingu þegar við notum svæði úti á rúmsjó.“ Þetta segir Thor Hukkelås rannsóknarstjóri félagsins að baki tilraunaverkefninu Ocean Farm 1, sem er risavaxinn laxeldissjókví byggð á svipaðri tækni og notuð er við olíuborpalla....
Mikil fjölgun landeldisstöðva
Á næstu árum mun snarfjölga stórum landeldisstöðvum sem framleiða lax fyrir sinn heimamarkað einsog fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Þessi þróun er komin af stað og hún verður ekki stöðvuð. Greinendur á laxeldismarkaðinum telja einsýnt að þeir keppinautar sem munu...
3.1 milljón laxar gætu drepist ár hvert í laxeldi hér á landi miðað við reynslu Norðmanna
Árið 2017 drápust 53 milljónir laxar í norsku fiskeldi. Framleiðslan það ár var 1,2 milljón tonn af fiski. Þetta þýðir að 44,16 laxar hafa drepist fyrir hvert tonn sem var framleitt. Áhættu- og burðarþolsmat Hafró gerir ráð fyrir að við Ísland geti árleg framleiðsla í...
„Eltið peningana“ – Grein Jóns Kaldal
Sjókvíaeldisfyritækin á Íslandi „eru að stærstum hluta dótturfélög vellauðugra norskra fiskeldisrisa. Þeir eiga ekki að þurfa sérstaka aðstoð ríkisins, afslátt af lögum um mengunarvarnir né nánast ókeypis afnot af sameiginlegum auðlindum íslensku þjóðarinnar. Þó er...
„Spilling, rannsóknamisferli, dýraníð“
Sjókvíaeldi á laxi er i brennidepli víða um heim. Sænska tímaritið Filter er með forsíðuúttekt um þennan iðnað í nýjasta tölublaði sínu (sjá mynd). Þar er uppslátturinn: „Spilling, rannsóknarmisferli, dýraníð og allt hitt sem norska laxeldismafían vill ekki að þú...