Fréttir

Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frum­varpi sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra til breyt­inga á gild­andi lög­um um fiskeldi er al­farið litið fram­hjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sam­einuðu þjóðanna, sem...

Skelfilegt ástand í Skotlandi

Skelfilegt ástand í Skotlandi

Aukning í sjókvíaeldi hefur þjarmað mjög að villtu laxastofnum Skotlands sem áttu fyrir í vök að verjast. Sjá umfjöllun The Independent: "Levels of wild salmon in Scotland are at their lowest since records began, sparking calls for a radical effort to preserve the...

„Stop Europe’s Dirty Fish Farms“

„Stop Europe’s Dirty Fish Farms“

Við hvetjum alla sem hafa ekki nú þegar skrifað undir þessa áskorun til að gera það sem fyrst. Undirskriftarsöfnunin hefur fengið frábærar viðtökur og hafa nú þegar yfir 120 þúsund manns sett nafn sitt við hana.

Ný hönnun laxeldiskvía á rúmsjó

Ný hönnun laxeldiskvía á rúmsjó

Norski laxeldirisinn Mowi, sem áður hét Marine Harvest, var að kynna stærsta þróunarverkefni í sögu fyrirtækisins: laxeldiskvíar sem verður sökkt í sjó allt að 100 km frá strandlengjunni. Þessar kvíar verða að fullu fjarstýrðar frá landi. Hver kví mun tengjast fóður-...