![](https://iwf.is/wp-content/uploads/2023/10/hiking-1-sdb-18-4.png)
Fréttir
Við verðum að skoða vistspor laxeldis í samhengi
Stórfelld skógareyðing á sér stað Amazonskóginum, meðal annars til að ryðja land undir ræktun sojabauna sem fara í fóður fyrir eldislax. Norðmenn flytja inn gríðarlegt magn af sojabaunum frá Brasilíu í þessa fóðurframleiðslu. Landrýmið fyrir þá ræktun er á við 238.000...
Laxalús er plága á norskum laxi
Við hvetjum alla náttúruverndarsinna til að deila þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu. Mikilvægt að sem flestir geri sér grein fyrir þessari grafalvarlegu stöðu. ,,Þetta er bara geðveiki. Með þessu er verið að samþykkja að allt að þrjátíu prósent seiða úr...
Kallað eftir neyðarskoðunum í skoskum sjókvíaeldisstöðvum vegna óviðunandi aðbúnaðar
Dýra- og náttúruverndarsamtök í Skotlandi hafa skorað á stjórnvöld að hefja tafarlausar neyðarskoðanir á sjókvíaeldisstöðvum við landið vegna óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna. Eins og svo víða annars staðar hafa laxalúsarfaraldrar og sjúkdómar hafa verið viðverandi...
Áskorun Hafrannsóknarstofnunar til veiðifélaga og stangveiðimanna
Við vekjum athygli á þessari áskorun Hafrannsóknastofnunar og tökum eindregið undir hana. Af vef Hafrannsóknarstofnunar: "Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að sleppa...
Eldi í lokuðum sjókvíum er arðbær og umhverfisvænni valkostur
Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna 2014. Þar sem kvíarnar eru lokaðar er laxalús...
Þúsundir villtra laxa drepast í ám í Alaska vegna óvenjulegrar hitabylgju
Þetta er hinn sorglegi veruleiki sem fylgir þeim loftslagshamförum sem eru farnar af stað á jörðinni. Villt dýr berjast víða fyrir lífi sínu í heimi sem verður þeim sífellt fjandsamlegri. Það verður að snúa af þessari gegndarlausu ágengni á náttúruna. Sjá umfjöllun...
Stórfelldar fyrirætlanir um landeldi í Suður Afríku
Afríka, Miðausturlönd, Bandaríkin ýmis Evrópu- og Asíulönd, á öllum þessum stöðum eru risnar eða eru að rísa stórar landeldistöðvar sem framleiða tugi þúsundi tonna af eldislaxi hver og ein. Sú nýjasta er áætluð í Suður Afríku og mun framleiða 20.000 tonn á ári. Allt...
„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar
Bjarni Brynjólfsson fer hér á yfirvegaðan hátt yfir hversu hættuleg hugmynd það er að hefja opið sjókvíaeldi á eldislaxi í Ísafjarðardjúpi. Góðu heilli útilokar áhættumat Hafrannsóknastofnun slíkt eldi einsog staðan er nú,. Hart er sótt að stofnuninni um að fá því...
Mesti aðdáandi Facebooksíðu Icelandic Wildlife Fund
Við bjóðum Björn Davíðsson hjartanlega velkominn í hóp mestu aðdáenda Facebook síðu IWF!
Tugþúsund laxar sleppa úr sjókvíaeldisstöð í Noregi
Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Nova Austral viðurkennir að hafa logið að eftirlitsaðilum
Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa sekt og missir möglega starfsleyfi sín....
Ein til tvær milljón eldislaxa sleppa úr kvíum í Noregi ár hvert
Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi af hverju tonni sem alið er í sjó. Miklu færri sleppingar eru hins vegar tilkynntar....