Fréttir
„Hlunnindabændur munu verja hagsmuni sína með kjafti og klóm.“ Viðtal við Magnús í Norðurtungu
Við mælum með þessu viðtali við Magnús bónda í Norðtungu sem talar tæpitungulaust um hvernig verið er að vega að hagsmunum og lífsviðurværi fólks í hinum dreifðu byggðum. „Við höfum í hundrað ár haft tekjur af náttúruvænni sölu veiðileyfa til dýrustu ferðamanna sem...
Þrúgandi ógn af erfðablöndun við villta laxastofninn
„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...
Milljarðakostnaður af því að hreinsa hafsbotninn eftir sjókvíaeldi
Engar kvaðir eru hér á landi um að sjókvíaeldisfyrirtækin þurfi að þrífa upp eftir sig í núgildandi lögum um fiskeldi né í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Þau fá algjörlega frítt spil til að láta allan úrgang frá starfsemi sinni fara beint í sjóinn. Þetta er...
Umhverfisstofnun hafnar að stytta hvíldartíma sjókvía Arnarlax
Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...
Almenningur neikvæður í garð laxeldis í opnum sjókvíum
Þetta eru skýr skilaboð til stjórnmálafólksins okkar. Við eigum að ganga af virðingu um umhverfið og lífríkið. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru Íslands: "Næstum því helmingi fleiri eru neikvæðir gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum en þeir sem eru jákvæðir. Þetta...
Stór sjálfbær landeldisstöð í Miami Flórida sýnir grænni valkost við mengandi sjókvíaeldi
Við höldum áfram að vekja athygli á fréttum af hinni stóru landeldisstöð sem er tekin til starfa í útjaðrri Miami í Flórída. Framleiðsla er hafin í stöðinni en samhliða er verið að byggja upp næstu áfanga hennar á fyrrum tómataakri sem nær yfir 80 ekrur eða 0,32...
Umhverfis- og samgöngunefnd fellur á prófinu
Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
Stór landeldisstöð tekin til starfa í Miami, Flórída
Fiskur er kominn í ker og farinn að synda í stóru landeldisstöðinni í útjaðri Miami í Flórída. Hrognin koma héðan frá Íslandi, nánar tiltekið Stofnfiski sem er með stærstan hluta starfsemi sinnar á Reykjanesi. Gert er ráð fyrir að fyrsta slátrun Miami stöðvarinnar...
Svartur raunveruleiki sjókvíaeldis
Þetta er raunveruleikinn í sjókvíaeldi alls staðar þar sem það er stundað, undantekningarlaust. The salmon farming analyst and critic, Corin Smith, accused the industry of “a pile ’em deep, treat ’em cheap” mentality. Between 2002 and 2017 the mortality rate on...
Hugmyndir um að kafarar leiti að eldislöxum sem sleppa úr kvíum eru hrein steypa
Sú hugmynd að kafarar eigi að fá hlutverk í meintum mótvægisaðgerðum gegn laxeldi í opnum sjókvíum er í besta falli flótti frá því að horfast í augu við raunveruleikann. Á Íslandi eru hátt í hundrað laxveiðiár, til viðbótar eru tugir áa með lax og silung sem eru ekki...
Enn berast fréttir af nýjum landeldisstöðvum
Í hverri viku bætast við nýjar fréttir af landeldisstöðvum sem er verið að reisa víða um heim. Hér er sú nýjasta frá Rússlandi. Það er síður en svo skortur á áhuga fjárfesta á þessum verkefnum. Samkvæmt frétt SalmonBusiness: "Andrey Katkov wants to build a complex for...
Ný þáttasería David Attenborough ákall um mikivægi þess að vernda lífríkið
Hlustum á sir David. "For decades, most nature programs have spent a lot of time appreciating the majesty of the ecosystem or animal at hand, tacking on a quick warning at the end about the danger of poaching or pollution. In “Our Planet,” warnings and appreciation...