Fréttir

Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile

Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile

Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...

Barist fyrir norskum hagsmunum

Barist fyrir norskum hagsmunum

Jón Kaldal félagi í IWF skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag um baráttu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrir því að norsku laxeldisrisarnir greiði ekki fyrir afnotin af íslenskri náttúru. Þessi afstaða SFS er í beinni andstöðu við hvernig...

Vaxandi andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum

Vaxandi andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum

Með hverjum mánuði og hverri viku stækkar hópurinn sem vill standa vörð um íslenska náttúru og lífríki. Mjög ánægjuleg frétt í Fréttablaðinu í dag. Hjálpumst að við að deila henni sem víðast! "Fjölmörg fyrirtæki hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við átaksverkefnið...

Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...