Fréttir
Tillögur sjávarútvegsráðherra opna á sjókvíaeldi við ósa laxveiðiáa
Úr fréttum RÚV: ,,Samkvæmt nýrri reglugerð um fiskeldi sem ráðherra hefur birt til umsagnar er lagt til að bann við sjókvíaeldi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem hundrað laxar veiðast að meðaltali, verði afnumið. Kristján Þór Júlíusson...
Atlaga sjávarútvegsráðherra að villta íslenska laxastofninum má ekki verða að veruleika
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með sama hætti og reglugerðarákvæðið...
Sjávarútvegsráðherra vill leyfa sjókvíaeldi við mynni Austfirskra og Vestfiskra laxveiðiáa
Sorglegt er að lesa rök sjávarútvergsráðuneytisins fyrir niðurfellingu þess mikilvæga ákvæðis að sjókvíaeldiskvíar verði ekki settar niður í nágrenni laxveiðiáa sem hafa hingað til verið í skjól frá þessum skelfilega iðnaði. Í svari ráðuneytsins til Stundarinnar kemur...
„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar
Í þessari aðsendu grein sem birt er á Vísi eru mikilvæg skilaboð frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda IWF. „Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum og þá sérstaklega í Djúpinu. Það er ekki að ástæðulausu að Djúpið hefur löngum...
IWF thanks Árni Baldursson for his support
We at IWF thank Árni Baldursson - the fly fishing legend, for his generous donation and warm words. Iceland is one of the final frontiers for the magnificent wild North Atlantic Salmon. If the open net-pen salmon farming industry manages to expand in our beautiful...
Íslenska fluguveiðisýningin styrkir baráttu Iceland Wildlife Fund fyrir vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF þökkum Íslensku fluguveiðisýningunni fyrir frábæran stuðning í baráttunni fyrir vernd náttúrunnar og lífríkisins! Það er ómetanlegt að finna fyrir hversu mörg við erum sem brennum fyrir þennan málstað. Vísir: "Íslenska fluguveiðisýningin safnaði tæplega...
Eldi í opnum kvíum á Vestfjörðum ógnar uppeldisstöðvum þorsksins og gjöfulustu fiskimiðum Íslands
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
Uppbygging laxeldis í lokuðum úthafskvíum í mikilli sókn í Austur Asíu
Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert er til sparað við uppbyggingu á laxeldi víða um heim. Annars vegar er verið að...
Nýtt ár hefst með risavöxnu sleppislysi í sjókví norska laxeldisrisans Cermaq í Chile
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...
Gréta María og Krónan verðlaunuð fyrir framlag til umhverfismála: Selja ekki lax úr sjókvíaeldi
„Við finnum að áherslur okkar í umhverfis- og lýðheilsumálum, skipta viðskiptavinina máli,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, sem hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Ein af mest lesnu færslum árið...
Mest lesnu fréttir Salmon Business fjalla um bönn við sjókvíaeldi
Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við Noreg síðastliðið sumar, þegar um átta milljón fiskar köfnuðu í kvíunum vegna...
Íslensk hvatt til að gerast aftur meðlimur samtaka um verndun villtra laxastofna
Fréttastofa RÚV segir frá því að í mars á þessu ári hafi forseti NASCO skrifað bréf til íslenskra stjórnvalda þar sem þau eru hvött til þess að ganga aftur í samtökin, sem berjast fyrir verndun villta laxastofnsins í Norður Atlantshafi. Í fréttinni kemur fram að í...