Fréttir
Sniðgöngum lax úr opnum sjókvíum: Andstyggilegur verksmiðjubúskapur sem níðist á eldisdýrunum
Við hvetjum fólk til að kaupa ekki lax sem hefur verið alinn í opnum sjókvíum. Þetta er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem mögulegur hagnaður vegur þyngra en velferð eldisdýranna. Skv. frétt Oceanographic Magazine hafa minnst 200.000 laxar drepist í...
Bresk náttúruvendarsamtök taka höndum saman í baráttunni fyrir framtíð villtra laxastofna
Fulltrúum IWF var boðið að sitja ráðstefnu í London í vikunni þegar fjögur bresk náttúruverndarsamtök, sem hafa barist fyrir velferð villtra laxa- og silungsstofna, tóku höndum saman undir nafninu The Missing Salmon Alliance. Vandi þessara villtu stofna er mikill á...
Krónan tekur afstöðu með náttúrunni: Selur nú eingöngu lax úr landeldi
Við viljum benda ábyrgum neytendum á að Krónan selur eingöngu lax úr landeldi. Sá lax skaðar ekki lífríkið og umhverfið, eins og lax sem alinn er í opnum sjókvíum. Um landeldi gilda sömu reglur og lög og um annað húsdýrahald þegar kemur að meðhöndlun fráveitu. Í...
Landeldi í lokuðum kvíum er eina ábyrga og umhverfisvæna laxeldið
„Barnabörn okkar munu erfa jörðina, við ætlum að skilja eftir okkur fótspor sem þau geta verið stolt af,“ segir norski frumkvöðullinn Roy Bernt Pettersen, en hann er að reisa landeldisstöð í Norður Noregi. „Laxinn mun ekki geta flúið, hann verður laus við laus og...
Iðnaðareldi í opnum sjókvíum er tímaskekkja
Þrjár mest lesnu fréttirnar á fagmiðlinum Salmon Busniess News fjalla allar um landeldi á laxi. Þetta eru verkefni sem eru komin af stað eða eru í undirbúningi. Leiðarminnið er alls staðar það sama. Laxeldi þarf að vera framkvæmt með þeim hætti að það sé annars vegar...
,,Að spila lottó með náttúruna“ – Grein Jóns Helga Björnssonar
Jón Helgi Björnsson fer yfir stöðuna í góðri grein í Fréttablaðinu í dag. ,,Þrátt fyrir sífelldan áróður norsku eldisfyrirtækjanna og launaðra talsmanna þeirra er eldi í opnum sjókvíum ekki umhverfisvæn iðja. Það stefnir í að árið 2019 verði mesta umfang...
Tilkynnt um sleppislys og fiskisjúkdóma hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. https://salmonbusiness.com/salmon-escape-from-isa-suspected-site/
Mikill og vaxandi áhugi á landeldi um allan heim
„Það er mikill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hefur verið mjög hátt og eftirspurnin eykst stöðugt,“ segir Jónas Jónasson, forstjóri Stofnfisks í þessari frétt sem birtist í Morgunblaðinu. Bendir Jónas á með því að framleiða laxinn á staðnum...
Veirusmit greinist í sjókví í Reyðarfirði
Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. "Þó svo veiran...
Alvarlegt veirusmit greinist í norskri sjókvíaeldisstöð
Bráðsmitandi sjúkdómar, lúsafár, mengun sem rennur beint í sjóinn, erfðablöndun við villta stofna og hörmuleg meðferð eldisdýranna sem drepast í stórum stíl. Þessi iðnaður má ekki fá að vaxa hér við land. Skv. frétt Mbl um smitið: "Sjúkdómurinn getur lifað í sjó...
Hækkandi sjávarhiti vegna loftslagsbreytinga veldur stórelldum laxadauða í Kanada
Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
Laxalús frá sjókvíaeldisstöðvum plága á norskum sjóbirtingi: 80% stofnsins í slæmu ástandi
Samkvæmt nýrri frétt frá norska vísindaráðinu eru um 80 prósent sjóbirtingsstofna landsins í slæmu ástandi. Meginorsökin fyrir þessari grafalvarlegu stöðu er laxalúsin en helsta uppspretta hennar við eru sjókvíar þar sem lax er alinn. Lúsin leggst enn þyngra á...