Fréttir
Uppbygging laxeldis í lokuðum úthafskvíum í mikilli sókn í Austur Asíu
Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert er til sparað við uppbyggingu á laxeldi víða um heim. Annars vegar er verið að...
Nýtt ár hefst með risavöxnu sleppislysi í sjókví norska laxeldisrisans Cermaq í Chile
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...
Gréta María og Krónan verðlaunuð fyrir framlag til umhverfismála: Selja ekki lax úr sjókvíaeldi
„Við finnum að áherslur okkar í umhverfis- og lýðheilsumálum, skipta viðskiptavinina máli,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, sem hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Ein af mest lesnu færslum árið...
Mest lesnu fréttir Salmon Business fjalla um bönn við sjókvíaeldi
Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við Noreg síðastliðið sumar, þegar um átta milljón fiskar köfnuðu í kvíunum vegna...
Íslensk hvatt til að gerast aftur meðlimur samtaka um verndun villtra laxastofna
Fréttastofa RÚV segir frá því að í mars á þessu ári hafi forseti NASCO skrifað bréf til íslenskra stjórnvalda þar sem þau eru hvött til þess að ganga aftur í samtökin, sem berjast fyrir verndun villta laxastofnsins í Norður Atlantshafi. Í fréttinni kemur fram að í...
Stórt sleppislys í Kanada í kjölfar eldsvoða í sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Mowi
Stórt sleppislys varð í kjölfar eldsvoða hjá norska eldisrisanum Mowi við vesturströnd Kanada. Spurningin í sjókvíaeldinu er alls staðar sú sama: ekki hvort, heldur hvenær munu netapokarnir bresta. Eðlilega vill ríkisstjórn Trudeau losna við þessa starfsemi úr sjónum...
Enn berast fréttir af sleppislysum úr sjókvíaeldisstöðvum í Noregi
Ekkert lát er á fréttum af sleppislysum í sjókvíaeldi í Noregi. í gærkvöldi var yfirvöldum tilkynnt um að fiskur í sláturstærð hefði sloppið úr kvíum fyrir miðju landsins. Bætist þar með enn við fjölda fiska sem sloppið hefur úr sjókvíum á þessu ári sem er það versta...
„Furðuleg samkoma í boði MATÍS“ – Grein Jóns Kaldal
Stofnanir sem þiggja stærstan hlutan tekna sinna frá ríkinu virðast hver á fætur annarri þjást af mjög óheppilegri meðvirkni með sjókvíaeldisfyrirtækjunum sem starfrækt eru hér við land á vegum norskra stórfyrirtækja. MAST tók til dæmis upp á því í haust að greina...
Fréttablaðið fjallar um svarta skýrslu Norsku hafrannsóknastofnunarinnar
Hughreystandi er að sjá að íslenskir fjölmiðlar eru á tánum þegar kemur að stöðu sjókvíaeldis í Noregi. Þar í landi eru eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem eru starfrækt á Íslandi og sömu vinnubrögð og tækni notuð. Í frétt Fréttablaðsins er sagt frá því sem við...
„Norski staðallinn“ í reynd: 300.000 eldislaxar hafa sloppið úr norskum sjókvíum í ár
Á þessu ári hafa yfir 300 þúsund eldislaxar sloppið úr sjókvíum við Noreg. Ástandið hefur ekki verið verra í átta ár, eða frá 2011. Í þessu samhengi er rétt að rifja upp miklar heitstrengingar íslenskra talsmanna sjókvíaeldismanna um hinn „stranga norska staðal“ sem...
Trudeau stendur við kosningaloforðin: Sjókvíaeldi heyrir sögunni til við Kyrrahafsströnd Kanada
Trudeau stendur við kosningaloforðið. Allar sjókvíar skulu upp úr sjó við vesturströnd Kanada innan fimm ára. Sjókvíar skaða umhverfið og lífríkið. Við Íslendingar eigum að fara að fordæmi Kanada. Skv. frétt Intrafish: "Canadian Prime Minister Justin Trudeau is not...
Hrefna í ætisleit rífur gat á sjókví við N. Noreg: Ekki spurning um hvort, heldur hvenær kvíar rofna
Hrefna rauf stórt gat á sjókví, við Finnmörk í Norður Noregi, sem óþekktur fjöldi eldislaxa slapp síðan út um. Í fréttinni kemur fram að nokkur önnur sambærileg atvik hafa orðið í sjókvíaeldi við Noreg undanfarin ár þar sem hrefnur hafa ráðist til atlögu til að ná sér...