Fréttir

Frumsýning á baráttumyndbandi á Seyðisfirði

Frumsýning á baráttumyndbandi á Seyðisfirði

Frumsýning á morgun. Horfum og deilum! Styðjum Seyðfirðinga ❤️ Austurfrétt fjallaði um frumsýninguna: „Við ætlum með þetta myndband út um allan heim og fá fólk með okkur í lið til að þrýsta á stjórnvöld um að gera það sem er rétt í þessu máli,“ segir Benedikta Guðrún...

ASC „vottun“ Kaldvíkur er grænþvottur

ASC „vottun“ Kaldvíkur er grænþvottur

Við viljum benda lesendum á að þessi slappi ASC stimpill er ekki fyrir fyrirtæki í heild heldur stök sjókvíaeldissvæði sem þau eru með í rekstri. Þannig geta fyrirtækin verið með allt niðrum sig á öllu nema einu svæði (sjúkdómar, dauði, lús, eitranir og sleppingar) en...