Fréttir
Lögreglurannsókn hafin á viðskiptaháttum Pure Norwegian Seafood, norsks systurfyrirtækis Kaldvíkur
Efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar hefur nú til rannsóknar viðskiptahætti fyrirtækisins Pure Norwegian Seafood vegna stórfelldra brota á matvælalöggjöf landsins. Fyrtækið flutti út á neytendamarkað um 500 tonn af sjálfdauðum sjókvíaeldislaxi og 400 tonn til...
„Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti“ – Rakel Hinriksdóttir skrifar
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn stendur með Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi SUNN, gegn hugmyndum sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum á Tröllaskaga. Þessi áform eru della og mega ekki verða að veruleika. Rakel Hinriksdóttir, formaður SUNN, Samtaka um...
Erfðanefnd landbúnaðarins varar við sjókvíaeldi: Græðgi er að yfirbuga umhyggju fyrir náttúrunni
Hér er fyrir neðan er hlekkur á mjög fróðlega úttekt á Landsáætlun Erfðanefndar landbúnaðarins. Birtist í fréttaskýringaþættinum Þetta helst á Rás 1. Árni Bragason, formaður nefndarinnar, hefur miklar áhyggjur af því græðgi við ræktun og eldi á dýrum á Íslandi geti...
Bjarkey er enn að íhuga að gefa sjókvíaeldinu frítt spil til áframhaldandi mengunar og náttúruníðs
Það er ótrúlegt að VG sé enn að gæla við að taka slaginn og reyna að koma algjörlega bitlausu frumvarpi um lagareldi í gegnum þingið. Ekki er það gæfulegt ef leiðtogar flokksins standa í þeirri trú að það að „fara í ræturnar“ snúist um að berjast fyrir frumvarpi sem...
Hugmyndir um sjókvíaeldi í Eyjafirði með ófrjóum eldislaxi eru algerlega óraunhæfar
Mikilvægt er að fólk átti sig sem fyrst á því að hugmynd Róberts Guðfinnssonar og Árna Helgasonar verktaka á Ólafsfirði um sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum Tröllaskaga er fullkomlega óraunhæf. Líklega liggur eitthvað annað að baki en raunverulegur áhugi á að ráðast...
„Hvers vegna fólki líður vel í náttúrunni“ – Steinunn Ásmundsdóttir skrifar
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum hvetjum ykkur öll, kæru félagar, til að lesa þessa dásamlegu hugvekju um mikilvægi ósnortinnar náttúru fyrir heilbrigði okkar og sálarró Steinunn Ásmundsdóttir skrifaði þessa grein í Bændablaðið. Jörð, ár, fjöll og tré. Þögul...
Sorglegar og stórundarlegar fréttir frá Fjallabyggð þar sem ráðast á í stórfellt sjókvíaeldi
Það er allt sorglegt við þessar hugmyndir um sjókvíaeldi i Fjallabyggð. Í fyrsta lagi er verið að kasta ryki í augu fólks með því að tala um að eldi á ófrjóum eldislaxi sé handan við hornið og mögulega lokka fjárfesta (og bláeyg sveitarfélög) að verkefninu. Ófrjór lax...
Landssamband veiðifélaga íhugar að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum
Matvælaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Matvælastofnun fengu í sumar svokölluð áskilnaðarbréf frá lögmanni Landssambands veiðifélaga þar sem komið var á framfæri „áskorun um varúð og áskilnaður um bótarétt“ vegna mögulegs tjóns á hagsmunum veiðiréttarhafa um lax- og...
Sleppislys í landeldi tengjast flutningi á fiski yfir í sjókvíar
Í tvö skipti af þeim þremur sem tilkynnt hefur verið um að seiði hafi sloppið úr landeldi tengist það flutningi þeirra í sjókvíar. Þetta mun aldrei stoppa svo lengi sem sjókvíeldi er leyft. RÚV fjallaði um þetta síðasta sleppislys: Allt að þrjú hundruð sjógönguhæf...
Öllum laxeldisfyrirtækjunum hér á landi nú stjórnað af Norðmönnum
Nú eru norskir forstjórar í öllum þremur stóru sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Ótrúlega dapurlegt að við séum að móttakendur við þessum skaðlega útflutningi Norðmanna. Ónýt tækni og ósiðir í vinnubrögðum koma beint þaðan. Kaldvík hét áður Ice Fish Farm. Viðskiptablaðið...
„Meðan við bíðum eftir dýravelferðarskýrslunni“ – grein eftir Nina Santi á síðu Intrafish
Svona líta vetrarsár á eldislaxi út. Þetta hafa verið örlög milljóna eldislaxa í sjókvíum við Ísland á undanförnum árum. Bæði á Vestfjörðum og Austfjörðum. Árið 2022 var gríðarlegur laxadauði á Vestfjörðum vegna vetrarkulda,eilítið minna árið 2023, en ástandið...
The Guardian fjallar um hrun norskra laxastofna af völdum sjókvíaeldisins
Atburðir sumarsins í Noregi sýna okkur svart á hvítu hvað mun gerast fyrir íslenskan villtan lax ef sjókvíaeldið fær að halda áfram hér og vaxa einsog þessi skaðlegi iðnaður berst fyrir með fulltingi SFS, sem er algjörlega óskiljanlegt. Samtök fyrirtækja í...