Fréttir

„Grænþvottur og hrognkelsi“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar

„Grænþvottur og hrognkelsi“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar

Við mælum með þessari grein Elvars. Það hefur verið með nokkrum ólíkindum að sjá umfjallanir um þetta hrognkelsaeldi hér á landi á undanförnum dögum. Meðferðin á hrognkelsum er einn hrikalegasti velferðarvandi sjókvíaeldis á laxi og er þar þó af mörgu ömurlegu að...

Stórfelldur laxadauði er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi

Stórfelldur laxadauði er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi

Yfir tvær milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu átta mánuði ársins. Þar af drapst rúmlega helmingur yfir sumarmánuðina þrjá, einsog bent er á í þessari frétt Fréttablaðsins. Yfirleitt er veturinn verstur en svona er þessi iðnaður þegar upp er...