Fréttir

Mikill meirihluti Íslendinga andvígur sjókvíaeldi

Mikill meirihluti Íslendinga andvígur sjókvíaeldi

Þetts er skýrt. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn sjókvíaeldi, enda er það óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Meirihluti landsmanna, eða 55,6 prósent, er neikvæður gagnvart laxeldi í opinni sjókví samkvæmt könnun sem North­atlantic­salmonfund lét...

Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði

Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði

Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...

Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum viðvarandi vandamál

Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum viðvarandi vandamál

Áfram heldur gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum við Ísland. Þetta má sjá á nýjum tölum sem voru að birtast á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í júlí. Í þeim mánuði einum drápust rúmlega 341 þúsund eldislaxar í sjókvíunum, eða um...

Myndir af skelfilegu ástandi í sjókvíum á Vestfjörðum

Myndir af skelfilegu ástandi í sjókvíum á Vestfjörðum

Þessar hræðilegu myndir tók Veiga Grétarsdóttir baráttukona og kajakræðari í sjókvíum á Vestfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er ömurlegt fyrir eldisdýrin, umhverfið og lífríkið. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Segjum nei við laxeldi í sjókvíum með því að...

Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?

Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?

Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar í gangi sem þarf skyndilega að fela? Myndskeið sem fréttastofa RÚV birti á dögunum...