Fréttir
„Helsporið“ – grein IWF í Fréttablaðinu í dag
Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um matvælaiðnaðinn á Íslandi og þar er grein frá okkur í IWF um af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Þar kemur meðal annars fram að um helmingur allra eldislaxa í sjókví er að jafnaði vanskapaður,...
„Það sem Njáll sagði ykkur ekki“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur
„Njáll Trausti sleppti líka að minnast á að sjókvíaeldi er bein atlaga að miklum verðmætum sem eru nú þegar til staðar í landinu. Alls eiga um 4.500 lögbýli veiðirétt (samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands) og eru tekjur af veiðihlunnindum ein meginstoð...
Eldi í opnum sjókvíum eyðileggur fiskimið í norður-norskum fjörðum
Svona lítur þorskur og ufsi út sem veiðist í fjörðum með sjókvíaeldiskvíar. „Lifrin er óeðlilega þrútin og holdið losnar í sundur þegar er reynt að gera að fiskinum. Þetta er óætur og illa lyktandi fiskur, segir í umfjöllun Nordnorsk Debatt. Áhrif sjókvíaeldis á...
Alvarlegar athugasemdir við frummatsskýrslu Fiskeldis Austfjarða um sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Meirihluti íbúa á Seyðisfirði vil ekki fá sjókvíaeldi í fjörðinn sinn. Staðan er nú sú að heimafólk hefur þurft að ráða sér lögmann til að verjast áformum fyrirtækis sem er nánast alfarið í norskri eigu. Það þykist vera að vinna samkvæmt gamalli umsókn um eldið en...
Breskir neytendur krefjast réttra upplýsinga um hvaðan lax í verslunum kemur
Skýrar og heiðarlegar upplýsingar um uppruna matvöru eiga auðvitað að koma fram á umbúðum þeirra. Í könnun sem Gallup gerði á dögunum kemur fram um 69% Íslendinga vilja vita hvort eldislax kemur úr sjókvía- eða landeldi. Þetta er sjálfsögð krafa. Það á ekki að vera...
Stór landeldisstöð í burðarliðnum í Noregi
Eftir að hafa setið hjá við upphaf landeldisbylgjunnar eru Norðmenn komnir á fleygiferð með í leikinn heima fyrir líka. Norskt hugvit, fjármagn og markaðsnet er að baki vel flestum landeldisverkefnum víða um heim, en lengi vel voru engin áform um fulleldi á laxi á...
Fyrsta slátrunin úr risavaxinni úthafskví undan ströndum Kína
Þróunin og nýsköpunin í laxeldi er feikilega hröð, eins og fjallað er um í þessari frétt Salmon Business. Markmiðið er alltaf það sama, að lágmarka eins og unnt er skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið samhliða því að bæta velferð eldisdýranna með því að einangra þau...
Rányrkja á síldarstofnum í Kyrrahafi til að framleiða fiskimjöl fyrir sjókvíaeldi
Umhverfisverndarsamtök og frumbyggjar á vesturströnd Kanada heyja nú harða baráttu gegn verksmiðjuskipum sem ryksuga upp síldarstofna í Kyrrahafinu. Síldin er ein meginundirstaða fæðukeðjunnar í sjónum en hefur verið veidd miskunnarlaust á undanförnum árum. Í frétt...
„Fyrir hvað og á kostnað hvers verður Laxeldi í Seyðisfirði?“ – grein Péturs Heimissonar
Pétur Heimisson læknir og fulltrúi VG í umhverfis- og framkvæmdaráði Múlaþings mótmælir áformum um sjókvíaeldi í Seyðisfirði í kröftugri grein sem birtist á Vísi. Hann bendir á að afgerandi meirihluti íbúa í bænum vilji ekki þessa starfsemi og að opið sjókvíaeldi sé...
Skelfingarástand í fjölmörgum sjókvíaeldissvæðum við Chile
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
Ný rannsókn afhjúpar óhugnanlega meðferð á fiski í sjókvíaeldi
Sjávareldi á við gríðarlegan dýravelferðarvanda að etja á heimsvísu. Þetta kemur fram í nýbirtri rannsókn fræðimanna við New York University. Rannsóknin birtist í Science Advances. Ólíkt búskap á landi byggist eldi í sjó á villtum dýrategundum en ekki húsdýrum sem...
Myndlistarsýning í Tate Modern í London tekur laxeldisiðnaðinn í gegn
„Troðið í sjókvíar í allt að tvö ár og aldir á verksmiðjuframleiddu fóðri, margir enda vanskapaðir, blindir, þaktir lús og éta jafnvel hvorn annan. Svo er það mengunin. Samkvæmt skosku umhverfisverndarstofnuninni streymir skordýraeitur frá 76 sjókvíaeldisstöðvum við...