Fréttir
Það er von: Lífríki Vancouver-eyju blómstrar þegar sjókvíaeldið er fjarlægt
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...
Meira en milljónir laxar hafa drepist á einu eldissvæði Mowi við Skotlandsstrendur
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
Áhugavert viðtal við Jón Þór Ólason, hæstaréttarlögmann í Morgunblaðinu
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fögnum því að þessi málarekstur sé kominn á skrið. Einsog gestir þessarar Facebooksíðu okkar vita deilum við því áliti, sem þarna kemur fram, að íslenska ríkið og opinberar stofnanir hafi sýnt af sér saknæma háttsemi við...
Dagens Nyheter fjallar áfram um koparmengun frá ásætuvörnum í sjókvíum
Norska dagblaðið Dagens Næringsliv (DN) heldur áfram að birta sláandi fréttaskýringar um eiturefnið Tralopyril sem sjókvíaeldisfyrirtæki í Noregi nota í miklum mæli til að koma í veg fyrir að sjávargróður og lífverur setjist á netapokana í sjókvíunum. Fyrirtækin fengu...
Vísir fjallar um fréttaskýringu DN um eituráhrif ásætuvarna sem Arctic Fish vill fá að nota
Vísir fjallar um fréttaskýringu sem norska blaðsins Dagens Næringsliv birtir í helgarútgáfu sinni um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Í fréttinni er vitnað til orða Jóns Kaldals,...
Ný könnun Gallup sýnir að afgerandi meirihluti landsmanna er andsnúinn sjókvíaeldi
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...
„Að taka réttindi af einum til að selja öðrum“ – grein eftir Völu Árnadóttur
Flokksfólk í Sjálfstæðisflokknum er þéttofið inn í sjókvíeldisfyrirtækin í mun meira mæli en annarra flokka og þingmenn flokksins hafa gengið hart fram á Alþingi í hagsmunagæslu fyrir þennan iðnað. Andstaðan meðal kjósenda flokksins við sjókvíeldið er þó svo mikil að...
Fréttaskýring DN um eiturefnanotkun laxeldisiðnaðarins: Eitur úr ásætuvörnum finnast í laxi, kræklingi
Norska stórblaðið Dagens Næringsliv (DN) birtir í helgarútgáfu sinni sláandi fréttaskýringu um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda meiriháttar eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Efni heitir tralopyril og hefur líka...
Ný rannsókn sýnir fram á að ósjálfbærni laxeldisiðnaðurarins er enn verri en talið hefur verið
„Laxeldisiðnaðurinn er ekki matvælaframleiðslukerfi — hann er kerfi sem minnkar matvælaframboð. Afurðirnar nýtast fáum, sem hafa efni á þeim, en dregur úr aðgengi að næringarríkum fiski fyrir þá sem þurfa mest á honum að halda," segir Dr. Kathryn Matthews, einn...
New Scientist fjallar um nýja rannsókn sem afhjúpar ósjálfbærni laxeldis
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
Bakslag í laxvernd frá tuttugustu öldinni
Það er ekki of seint að vernda villta laxinn okkar og tryggja þannig að þær kynslóðir sem eftir okkur koma geti notið hans með sjálfbærum hætti. Til þess þurfum við þó að taka höndum saman og tryggja að stjórnmálafólk sem deilir ekki þeirri sýn okkar verði ekki kosið á Alþingi í næstu kosningum
Óeðlileg meðvirkni opinberra stofnana með náttúruníði og yfirgangi laxeldisfyrirtækjanna
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...