Fréttir
Myndband sýnir að botn Dýrafjarðar er þakinn hvítu bakteríuteppi vegna sjókvíaeldismengunar
Nú er svo komið að hluti af sjávarbotni Dýrafjarðar er þakinn hvítri bakteríuleðju af völdum mengunnar frá sjókvíaeldi á laxi. Hægt er að bera saman heilbrigðan sjávarbotn og botn sem sjókvíaeldið hefur malbikað yfir með þessu rotnandi lagi í myndbandi sem sem Veiga...
Að berjast við vindmyllur – grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur
Við tökum heilshugar undir með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: Norðurárdalur á ekki að vera virkjanavöllur. Hann er náttúruperla á heimsvísu sem nauðsynlegt er að koma á náttúruminjaskrá til framtíðar nú þegar að herjað er á hann úr öllum áttum. Í greininni segir...
Athugasemdir IWF við tillögu um endurskoð laga um laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum (IWF) höfum skilað inn athugasemdum við tillögu nokkurra þingmanna til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Hér fyrir neðan eru fyrstu málsgreinar athugasemda okkar. Umsögnin mun birtast á vef...
Stór landeldisstöð í Þorlákshöfn verður margfalt umhverfisvænni og hagkvæmari en sjókvíaeldi
Við mælum með þessari grein Fiskifrétta um landeldið sem verið er að reisa við Þorlákshöfn. Þar kemur meðal annars fram að fyrir hvert tonn af fóðri sem fer í seiðaeldið er hægt að rækta eitt tonn af laxaseiðum og sex tonn af grænmeti. Þannig verður það sem er mengun...
„Afföll“ í sjókvíaeldi margfalt meiri en eldisfyrirtækin vilja viðurkenna: Stórfelldur laxadauði gerir sjókvíaeldi að siðlausum iðnaði
Fyrir þremur vikum birtist frétt í héraðsmiðlinum BB þar sem starfsmaður Arctic Fish, Daníel Jakobsson, sagði að fyrirtækið ætti von á „miklum afföllum“ eldislax í sjókvíum þess í Dýrafirði. Nefndi hann tölurnar 3% og 300 tonn. Samkvæmt frétt RÚV eru þessar tölur tíu...
Stjórnvöld ætla loksins að skoða eiturefnanotkun íslenska sjókvíaeldisiðnaðarins: Plága á lífríkinu
Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum löndum að áhrifin eru afar vond fyrir rækju, humar og marfló. Allt eru þetta...
Landeldisstöð Samherja á Reykjanesi mun lúta mengunarkröfum sem sjókvíaeldið er undanþegið
Fróðlegt er að fylgjast með framgangi þessa metnaðarfulla landeldisverkefnis Samherja á Reykjanesi. Ekki síst að lesa sig gegnum athugasemdir ýmissa opinberra stofnana sem hafa eðlilega áhuga á hvernig skólphreinsun og frárennslismálum frá þessari risavöxnu starfsemi...
Sporin hræða: Síendurteknar hörmungar og stórfelldur laxadauði í sjókvíum segja sína sögu
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
Laxadauði stórt og vaxandi vandamál í sjókvíaeldi um allan heim
Á sama tíma og eldislax stráfellur í íslenskum fjörðum vegna kulda þá er eldislax að kafna í stórum stíl í nýsjálenskum fjörðum vegna mikils sjávarhita. Vetur á norðurhveli og sumar á suðurhveli. Eldislax deyr. Þetta er ömurlegur iðnaður og óboðleg aðferð við...
Martraðarkennt ástand í Dýrafirði vegna laxadauða
Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...
Stórfelldur laxadauði er óumflýjanlegur í sjókvíaeldi vegna sjávarkulda við Ísland
Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn er fimm til sjö sinnum meiri eða 15 til 20% og eru þær tölur því miður líklegar til að hækka....
Umfjöllun og ljósmyndir Stundarinnar bregða upp svartri mynd af laxadauðanum fyrir vestan
Svona er sjókvíaeldi á laxi við Ísland. Aðbúnaður eldisdýranna er svo hræðilegur að þau drepast í stórum stíl í netapokunum. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Myndirnar sem fylgja frétt Stundarinnar eru skelfilegar. „Fyrrverandi starfsmaður eins af stóru...