Fréttir
Stór úttekt í Time Magazine afhjúpar grænþvott sjókvíaldisins: Hvorki sjálfbært né grænt
„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður úr þessu munum við taka eldislax, sem er alinn í opnum sjókvíum, af matseðli okkar og...
Sjókvíaeldi fylgir óhjákvæmileg erfðamengun sem eyðileggur villta laxastofna
Að eldislax sleppi úr netapokunum eða eldisseiði úr brunnbátum, eins og sagt er frá í meðfylgjandi frétt, er óhjákvæmilegur partur af sjókvíaeldi á laxi. Afleiðingarnar fyrir villta laxastofna eru hörmulegar þegar húsdýrin blandast villta laxinum með erfðablöndum og...
Vaxandi meðvirkni opinberra eftirlitsstofnana með sjókvíaeldinu
Meðvirkni stofnana ríkisins með þessum skaðlega iðnaði er furðuleg. Nú hafa bæði Matvælastofnun og Umhverfisstofnun heimilað sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Sea Farm að stytta hvíldartíma eldissvæða í Patreksfirði og Tálknafirði um helming. Í stað þess að svæðin séu...
Við stöndum með íbúum Seyðisfjarðar
Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í samtökunum VÁ – félagi um vernd fjarðar, og...
Neyðarkall frá Vigur
Vigur er nú umkringd sjókvíum. Umferð þjónustubáta er stanslaus með tilheyrandi hávaða. Og fleiri sjókvíar eru væntanlegar. Þessi náttúruspjöll í Ísafjarðardjúpi eru ófyrirgefanleg. Af hverju lætur þjóðin þetta yfir sig ganga? Á facebook síðu Vigur segir: We are...
Óskiljanleg undanlátssemi stjórnvalda vekur athygli utan landsteinanna
Við tökum undir með Jasper. Við skiljum þetta ekki heldur. Vísir ræddi við Jasper: „Jasper Pääkkönen, finnskur stórleikari, er staddur á Íslandi að vinna að heimildarmynd um Norður-Atlantshafslaxinn og þær hættur sem að tegundinni steðja. Jasper segist óttast að...
Lúsasmit úr sjókvíum að gera út af við villtan urriða í Noregi
Meira en helmingur urriða við strendur Vestur-Noregs eru svo illa haldnir af lúsasmiti sem berst úr sjókvíum með eldislaxi, að tilveru þeirra er ógnað. Þetta kemur fram í vöktun á laxalús í hafinu við Noregi. Dæmi er um urriða með yfir 100 laxalýs. Dagar þeirra fiska...
Stjórnvöld í Chile setja sjókvíaeldi stólinn fyrir dyrnar
Umhverfisstofnun Chile hefur afturkallað starfsleyfi norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral vegna brota á skilyrðum þess og sektað fyrirtækið um tæplega eina milljón dollara. Niðurstaða tveggja ára rannsóknar leiddi í ljós að norska fyrtækið hafði meðal annars...
Íslendingar hafa tækifæri til að bjarga villtum laxastofnum
Bandaríski umhverfisverndarsinninn Yvon Chouinard er með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar. "Íslendingar hafa tækifæri til að gera það rétta í fiskeldismálum en þeir eru ekki að því núna." Chouinard er eigandi útivistarvörufyrirtækisins Patagonia, sem var áratugum á...
Villtur lax að hverfa á Írlandi, og með honum mikilvæg matarmenning
Villti laxinn er að hverfa á Írlandi. Aðstæður í hafinu vegna loftslagsbreytinga og mengunar ásamt umgengni mannfólksins um árnar gerir tilveru þessarar tignarlegu skepnu sífellt erfiðari. Sally Ferns Barnes á allt sitt undir villta laxinum. Hún rekur sögufrægasta...
Yfirgangur sjókvíaeldisiðnaðarins á sér ýmsar birtingarmyndir
Frekjan og yfirgangurinn í forsvarsfólki sjókvíaeldisins á sér ýmsar birtingarmyndr. Sigurður Guðmundsson, einn af virtustu listamönnum þjóðarinnar, segir að listaverk hans á Djúpavogi hafi lengi verið þeim iðnaði til ama og nú eigi að færa það, þvert gegn hans vilja....
Augu jafnvel dyggustu stuðningsmanna sjókvíaeldisins eru loks að opnast
Þessa færslu skrifar einn af þeim mönnum sem hefur gengið hvað harðast fram í athugasemdakerfinu á þessari síðu okkar við að verja sjókvíaeldisiðnaðinn. Seint vakna sumir en vakna þó. Auðvitað mun fjarstýrða fóðrunin líka fara frá Íslandi. Eitt af norsku...