Fréttir

Að berjast við vindmyllur – grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur

Að berjast við vindmyllur – grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur

Við tökum heilshugar undir með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: Norðurárdalur á ekki að vera virkjanavöllur. Hann er náttúruperla á heimsvísu sem nauðsynlegt er að koma á náttúruminjaskrá til framtíðar nú þegar að herjað er á hann úr öllum áttum. Í greininni segir...

Martraðarkennt ástand í Dýrafirði vegna laxadauða

Martraðarkennt ástand í Dýrafirði vegna laxadauða

Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...