Fréttir

Enn eitt sleppislys í Noregi

Enn eitt sleppislys í Noregi

Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. https://ilaks.no/lakseromming-ved-nordkapp/

Ákall frá VÁ – Félag um vernd fjarðar

Ákall frá VÁ – Félag um vernd fjarðar

Kæru vinir, svörum kalli okkar góðu félaga á Seyðisfirði! Náttúra og lífríki Íslands þarf á stuðningi sem flestra að halda. Ákallið á Facebooksíðu félagsins VÁ - Félag um vernd fjarðar: Gott fólk ! Á morgun 15.september rennur út frestur til að senda inn athugasemd...