Fréttir
Daglegar fréttir af laxadauða vegna marglyttuplágu, lúsasmits og fiskisjúkdóma í Noregi
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
Marglyttuplága við Finnmörku veldur gríðarlegum laxadauða: 125.000 fiskar drepist á þrem vikum
Hrikalegur dauði hefur verið í sjókvíum við Noreg á þessi ári og í fyrra á völdum marglyttna. Eldislaxarnir geta ekki flúið undan þeim, eru fastir í netapokunum. Í frétt NRK segir: I løpet av tre og en halv uke har Grieg Seafood registrert 126.242 døde fisker på...
„Tillaga í sjókvíaeldismálum“ – grein eftir Stefán Jón Hafstein
Stefán Jón Hafstein, félagi í umhverfissamtökunum Aldin, setur hér fram mjög athyglisverða punkta í kjölfar sýningar á Árnar þagna og umræðum frambjóðenda um efnið í Háskólabíói í vikunni. Höfundur er félagi í umhverfissamtökunum Aldin. Greinin birtist á Vísi: Eftir...
Árnar þagna sýnd í Þingborg, Flóahreppi 20 nóvember
Árnar þagna er sýnd í kvöld, 20. nóvember, klukkan 20 í Þingborg, Flóahrepp. Öll framboð í Suðurkjördæmi hafa staðfest komu sína. Flokkur fólksins - Ásthildur Lóa Þórsdóttir 1. sæti og Sigurður Helgi Pálmason 2. sæti. Samfylkingin - Arna Ír Gunnarsdóttir 4. sæti....
Umfjöllun Vísis um Árnar þagna og viðbrögð stjórnmálamanna sem hafa horft á hana
„Lærið af mistökum okkar. Dragið lærdóm af afleiðingunum sem þið heyrið um og lesið í blöðum. Að lokað var á okkur, tilveran rústuð; laxinn er við að deyja út, hann snýr ekki aftur hingað. Lærið af því og gerið það sem til þarf. Með ströngu utanumhaldi og...
Árnar þagna sýnd fyrir fullu húsi í Háskólabíói 19 nóvember
Árnar þagna var sýnd fyrir fullu Háskólabíói í kvöld og eftir sýningu voru góðar umræður um efni myndarinnar. Fleiri og fleiri af stjórnmálafólkinu okkar eru að átta sig hvað er í húfi og að við getum ekki beðið lengur með að vernda villta laxinn og lífríkið frá...
„Sjókvíaeldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson
„Allt það sem Kleifar fiskeldi heldur fram hljómar kunnuglega. „Treystið okkur, þetta verður allt í lagi.“ Því miður er raunin sú að sjókvíaeldi er aldrei í lagi og hefur aldrei verið í lagi. Það er ekki til eitt dæmi í heiminum þar sem að fyrirtæki, sveitarfélög eða...
Ekkert lát á taprekstri Arnarlax: 434 milljónir króna tap vegna „líffræðilegra áskorana“
Svona er þetta. Tap fyrir fyrirtækið sjálft, tap fyrir umhverfið, tap fyrir lífríkið og tap fyrir bændur í sveitum landsins sem hafa reitt sig á hlunnindi af lax- og silungsveiðum kynslóð eftir kynslóð. Grunnur Arnarlax er frá 2007 þegar Fjarðalax var stofnað um...
Hefur Sjálfstæðisflokkurinn tapað allri tengingu við bændur og bundið trúss sitt við norskt sjókvíaeldi?
Í nýjustu skoðanakönnun Gallups kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi féll um fimm prósentustig á hálfum mánuði milli kannana, úr tæpum 15 prósentum í tæp tíu prósent. Hvergi á landinu er minni stuðningur við flokkinn segir í frétt RÚV um...
Hvaða „stöðugleika“ telur formaður Sjálfstæðisflokksins að sjókvíaeldið skorti?
Hvað á formaður sjálfstæðisflokksins við þegar hann segir að "eldisgreinar þurfi stöðugleika"? Fyrir liggur að sjókvíaeldi á laxi hefur vaxið svo hratt á undanförnum áratug að það er langt umfram getu stofnana ríkisins að veita því það aðhald og eftirlit sem...
Árnar þagna sýnd á Blönduósi 14 nóvember: Mikill þungi í umræðum að lokinni sýningu
Tæplega fimm hundruð eldislaxar úr sjókví Arctic Fish í Kvígindisdal í Patreksfirði voru fjarlægðir úr ám víða um land haustið 2023. Við munum aldrei vita fjöldann sem gekk í árnar í raun og veru. Öruggt er að aðeins tókst að fjarlægja hluta þeirra. Hrútafjarðará og...
„Vertu réttu megin við línuna“ – Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar
„Síðastliðnar vikur hafa einkennst af því að láta Seyðfirðinga trúa því að það þýði ekki að streitast á móti, við þurfum bara að venjast yfirgangingum,“ skrifar Benedikta Guðrún Svavarsdottir, formaður VÁ, félags um vernd fjarðar, í grein á Vísi. Íslenski...