Fréttir
Ný heimildarmynd: Árnar þagna eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri þann 6 nóvember
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri 6 nóvember! Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með frambjóðendum og kjósendum í Norðausturkjördæmi. Eftir frumsýningu á Akureyri og svo hringferð um landið með viðkomu í öllum...
40.000 lítrar af blóðvatni sleppa frá „fullkomnasta laxasláturhúsi í heimi“
Norskir fjölmiðlar segja frá því að 40.000 lítrar af blóðvatni úr sjókvíaeldissláturhúsi MOWI í Noregi runnu rakleiðis í sjóinn. Og þetta á að vera samkvæmt fyrirtækinu „fullkomnasta laxaslátrunarhús í heimi.“ Mowi er móðurfélag Arctic Fish sem er með sjókvíar í...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellir úr gildi nokkur rekstrarleyfi sjókvíaeldisfyrirtækja
Í gær vannst geysilega mikilvægur áfangasigur þegar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi nokkur leyfi fyrir sjókvíaeldi. Með þessari ákvörðun hefur úrskurðarnefndin tekið úr sambandi sjálfsafgreiðslufæribandið sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa haft...
Vatnsdalsá má ekki fórna fyrir skammtímahagnað örfárra virkjanasinna
Vatnsdalurinn er heilagur. Við stöndum með bændafjölskyldum í dalnum, lífríkinu og náttúrunni. Þetta má aldrei verða. Í frétt RÚV segir: „Ég segi það bara klárt hvernig ég met þetta að Vatnsdalsá verður ekki virkjuð,“ segir Kristján Þorbjörnsson, formaður...
Það er von: Lífríki Vancouver-eyju blómstrar þegar sjókvíaeldið er fjarlægt
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...
Meira en milljónir laxar hafa drepist á einu eldissvæði Mowi við Skotlandsstrendur
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
Áhugavert viðtal við Jón Þór Ólason, hæstaréttarlögmann í Morgunblaðinu
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fögnum því að þessi málarekstur sé kominn á skrið. Einsog gestir þessarar Facebooksíðu okkar vita deilum við því áliti, sem þarna kemur fram, að íslenska ríkið og opinberar stofnanir hafi sýnt af sér saknæma háttsemi við...
Dagens Nyheter fjallar áfram um koparmengun frá ásætuvörnum í sjókvíum
Norska dagblaðið Dagens Næringsliv (DN) heldur áfram að birta sláandi fréttaskýringar um eiturefnið Tralopyril sem sjókvíaeldisfyrirtæki í Noregi nota í miklum mæli til að koma í veg fyrir að sjávargróður og lífverur setjist á netapokana í sjókvíunum. Fyrirtækin fengu...
Vísir fjallar um fréttaskýringu DN um eituráhrif ásætuvarna sem Arctic Fish vill fá að nota
Vísir fjallar um fréttaskýringu sem norska blaðsins Dagens Næringsliv birtir í helgarútgáfu sinni um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Í fréttinni er vitnað til orða Jóns Kaldals,...
Ný könnun Gallup sýnir að afgerandi meirihluti landsmanna er andsnúinn sjókvíaeldi
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...
„Að taka réttindi af einum til að selja öðrum“ – grein eftir Völu Árnadóttur
Flokksfólk í Sjálfstæðisflokknum er þéttofið inn í sjókvíeldisfyrirtækin í mun meira mæli en annarra flokka og þingmenn flokksins hafa gengið hart fram á Alþingi í hagsmunagæslu fyrir þennan iðnað. Andstaðan meðal kjósenda flokksins við sjókvíeldið er þó svo mikil að...
Fréttaskýring DN um eiturefnanotkun laxeldisiðnaðarins: Eitur úr ásætuvörnum finnast í laxi, kræklingi
Norska stórblaðið Dagens Næringsliv (DN) birtir í helgarútgáfu sinni sláandi fréttaskýringu um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda meiriháttar eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Efni heitir tralopyril og hefur líka...