Fréttir
Vísir fjallar um vel heppnaðan baráttufund okkar á Austurvelli
Við fylltum Austurvöll! Takk fyrir daginn Frábær áfangi í baráttunni. Hún heldur áfram! Vísir fjallaði um mótmælin. Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir...
Björk stendur með okkur í baráttunni fyrir vernd íslensku laxastofnanna
Björk stendur með umhverfi og lífríki Íslands. Nýtt lag sem hún tileinkar baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Björk birti lagið sem hún gerði með Rósalíu á Facebook og Instagram þar sem hún hvetur alla til að fjölmenna á Austurvöll. „við rosalia viljum gefa lag...
Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti?
Þessi eldislax var fangaður lifandi í Síká, sem er þverá Hrútafjarðarár. Áverkarnir eru af völdum gríðarlegs laxalúsasmits í sjókvíunum. Svona hryllingur gæti aldrei gerst við náttúrulegar aðstæður. Fyllum Austurvöll á laugardaginn og mótmælum þessari óboðlegu aðferð...
The Guardian fjallar um stuðning Bjarkar og Rosaliu við mótmæli gegn sjókvíaeldi
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...
Ísland bregst alþjóðlegum skuldbindingum um vernd líffræðilegrar fjölbreytni segir prófessor í umhverfisrétti
Löggjöf og eftirlit með sjókvíaeldi verður að endurskoða í ljósi alþjóðlegra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist, segir prófessor í umhverfisrétti. Spegillinn fjallaði um alvarlegar brotalamir í löggjöf um fiskeldi, og þá staðreynd að skuldbindingar...
Mikill meirihluti telur að villtum laxastofnum stafi ógn af laxeldi
Þetta getur ekki verið skýrara. 63,5 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða meira en fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum...
Mynd af froskmönnum ásamt 24 eldislaxafeng úr einum hyl í Hrútafjarðará
Hrútafjarðará í gær, sautján eldislaxar fjarlægðir úr einum hyl og 24 alls úr ánni. Þetta er þó bara einsog toppurinn á ísjakanum. Ganga má frá því sem vísu að miklu fleiri eldislaxar eru í ánni. Ef þið viljið ekki hafa þetta svona þá komið þið á Samstöðufund gegn...
Myndir af ílla förnum strokulöxum úr Hrútafjarðará
Þetta eru tveir af 24 eldislöxum sem voru fjarlægðir úr Hrútafjarðará í dag. Þessir skelfilegu áverkar á hausnum á vesalings fiskunum eru eftir laxalús. Þeir hafa verið étnir inn að beini. Þetta segir okkur að lúsaástandið í sjókvíunum hefur verið hrikalegt þegar þeir...
The Guardian birtir vandaða fréttaskýringu um sleppislysið í Patreksfirði
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...
Herkvaðning! Umfjöllun Vísis um boðuð fjöldamótmæli á Austurvelli
Villti laxinn verður varinn! Vísir fjallar um fjöldamótmælin sem boðuð hafa verið á Austurvelli á laugardaginn og rifjaði upp : Herkvaðning liggur fyrir frá Landsamtökum veiðifélaga. Bílalest frá Akureyri væntanleg í borgina. Stóri dagurinn er 7. október. „Nú er komið...
„Froskmenn skutla eldislaxa“ – grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur
Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar þessa grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Málið er í höndum fólksins sem situr á Alþingi. Skoðanakannanir sýna að afgerandi meirihluti þjóðarinnar er á móti sjókvíaeldi i opnum netapokum. Fulltrúar hennar á þingi hljóta að taka...
Myndir föngun eldislaxa í Staðará í Steingrímsfirði
Þetta er hörmulegt ástand. Jón Víðir Hauksson birti eftirfarandi myndir af eldisfiskum sem náðust í Staðará í Steingrímsfirði Þetta er Staðará í Steingrímsfirði. Á sem landeigendur nýta að mestu sjálfir og nostra við að rækta og hlúa að villta laxastofninum sem áin...