Fréttir
Aðeins Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði selja reyktan og grafinn lax úr landeldi
Við vekjum athygli á þessari grein í Heimildinni. Þar kemur fram að Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði bjóða eingöngu upp á reyktan og grafinn lax úr landeldi. Önnur fyrirtæki eru með sjókvíaeldislax í framleiðslu sinni. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg...
Allur lax á Kol á Skólavörðustíg kemur úr landeldi
Allur lax á Kol, ferskur, reyktur og grafinn, kemur úr landeldi. 200 mílur, sjávarútvegsblað Morgnblaðsins talaði við Sævar Lárusson, yfirkokk á Kol Grafinn og reyktur lax er ómissandi hluti af kræsingum jólanna og gera jólamatseðlar Kols þessum hátíðarmat...
Meðvirkni með brotastarfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna nær nýjum hæðum
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun liggur skýrt fyrir að eldislaxarnir sluppu vegna þess hversu illa var staðið að verki hjá Arctic Fish. Um það er ekki einu sinni deilt. Í lögum um fiskeldi kemur fram að það varði framkvæmdastjóra og stjórnarmenn...
Ókindin á forsíðu jólablaðs Veiðimannsins
Mögnuð teikning prýðir forsiðu jólablaðs Veiðimannsins en tilefnið er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi. Teikningin er eftir Gunnar Karlsson og er innblásturinn sóttur í frægt plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið 1975. Íslenska þýðingin á heiti myndarinnar er...
Ítarleg umfjöllun um In the Loop um dýravelfarðarvanda sjókvíaeldisiðnaðarins í Noregi
Rétt einsog hér á Íslandi er nú mikil umræða í Noregi um hrikalegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins. Þar drápust fyrra í sjókvíum 16,1% eldislaxa sem fyrtækin settu í netapokana. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu sjókvíaeldis við Noreg, hvorki hlutfallslega...
Örmyndband IWF: Laxalús er plága og sjókvíaeldisiðnaðurinn knýr hana áfram
Laxalús er gríðarleg plága í sjókvíum. Lúsin fer ekki aðeins hræðilega með eldislaxana heldur streymir hún úr sjókvíunum og skaðar villtan fisk: sjóbleikju, sjóbirting og lax. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Munið að spyrja alltaf hvaðan laxinn...
Arnarlax bannað að blekkja neytendur með fullyrðingum um sjálfbærni
Neytendastofa hefur bannað Arnarlaxi að nota fullyrðingar um sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins. Fullyrðingarnar eru taldar villandi fyrir neytendur. Þetta kemur ekkert á óvart. Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa þurft að semja sig frá dómsmálum með miklum...
Fly Fishing Bar styrkja starf IWF
Eigendur Fly Fishing Bar hittu Frey Frostason formann IWF í dag til að afhenda styrk að upphæð 250.000 kr. Fly Fishing Bar seldi jóladagatalið Flugujól nú í aðdraganda jóla og hluti af söluverðinu var ánefndur Icelandic Wildlife Fund. Það veitti þeim Gunnari...
Óásættanleg afföll í frumvarpi matvælaráðherra um lagareldi
Ýmislegt annað furðulegt er í þessu frumvarpi matvælaráðherra en óásættanlegar tillögur um að leyfa áfram hrikalegan dauða eldisdýra án afleiðinga fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin. Við munum gera þeim atriðum skil líka. Í viðtali Vísis sagði Jón Kaldal frá IWF m.a:. Í...
Undarleg grein í frumvarpi matvælaráðherra
Afar sérstakt ákvæði er í 55. grein frumvarps matvælaráðuneytisins sem liggur nú frammi til kynningar. Þar er rætt um atvik sem "ekki teljast hluti af eðlilegri áhættu í rekstri sjókvíaeldis" og að það eigi við um hafís og fárviðri. Hvoru tveggja er þó áhætta á...
Forsvarsmenn Arnarlax telja að það sé hægt að treysta þeim til að hafa eftirlit með sjálfum sér
Þessi fyrirtæki virðast hegða sér einsog þeim sýnist. Og því miður þá taka tillögur um breytt fiskeldislög, sem matvælaráðherra lagði fram til kynningar fyrir helgi, engan veginn nægilega vel á þessum skaðlega iðnaði. Heimildin fjallar um síðasta útspil Arnarlax....
Enginn hjá Arctic Fish ber ábyrgð á hryllingnum sem hlaust af fordæmalausri lúsaplágu félagsins
Enginn hjá Arctic Fish hefur þurft að axla ábyrgð á því að láta gríðarlegan fjölda eldislaxa sæta ólýsanlegri þjáningu. Sjáið þessi vesalings dýr. Hverslags fólk stendur svona að verki? Svo rífur norski forstjóri eiganda Arctic Fish, sjókvíaeldisrisans MOWI, bara...