Fréttir
Norsk náttúruverndarsamtök krefjast banns við sjókvíaeldi í opnum netapokum
Norsk náttúruverndarsamtök kalla eftir því að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt vegna skaðans sem það veldur á umhverfi og lífríki landsins. Pressan er að þyngjast á stjórnvöld alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur komið sér fyrir og skilið eftir sig slóð...
Fjallað um nýja skýrslu um ósjálfbærni sjókvíaeldis í Financial Times
Í fréttaskýringu sem birtist í Financial Times í dag er meðal annars vitnað í nýbirta skýrslu (sjá forsíðumynd sem hér fylgir). Þar kemur fram að til að framleiða 1,5 milljón tonna af eldislaxi þarf sjókvíaeldisiðnaðurinn í Noregi 2 milljónir tonna af villtum fiski,...
Fiskeldi Austfjarða og Laxar fiskeldi skila auðu þegar kemur að sjálfbærni
Hér fyrir neðan er skjáskot af vefsvæði sameiginlegs félags Fiskeldis Austfjarða og Laxa en bæði félög eru í meirihlutaeigu eigu norska sjókvíaeldisrisans Måsøval og eru með sjókvíar í austfirskum fjörðum. Tvennt er lýsandi á þessari mynd. Annars vegar skilar félagið...
Ríkissaksóknara hafa borist 27 kærur vegna ákvörðunar Lögreglustjórans á Vestfjörðum
Við ætlum rétt að vona að meðferð lögreglustjórans á Vestfjörðum sé ekki lýsandi fyrir vinnubrögð annarra lögreglustjóraembætta á landinu. Skv. frétt Vísis: Ríkissaksóknara bárust 27 kærur vegna ákvörðunar lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður rannsókn á...
MAST kærir ákvörðun um að fella niður rannsókn á slysasleppingu Arctic Fish
„Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski," segir í frétt Vísis. Þetta mat MAST er ekki skrítið í ljósi þess að starfsmenn Arctic...
IWF kærir niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum um að hætta rannsókn á sleppislysi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru meðal þeirra 27 sem hafa kært til ríkissaksóknara niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum á rannsókn á sleppingu Arctic Fish á þúsundum eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði. Matvælastofnun (MAST) er ennig meðal kærenda en...
Ólíkt mat á hættunni af erfðablöndum af völdum norskra hænsna og kynbættra eldislaxa
Hér er merkilegt mál á ferðinni. Þegar Matvælastofnun (MAST) ákvað að hafna ósk manns um innflutning á norskum hænum vísaði hún til neikvæðs álits meirihluta erfðanefndar landbúnaðarins, sem okkur hjá IWF finnst vel að merkja byggja á skynsamlegu varúðarsjónarmiði....
Móðurfélög íslensku laxeldisfyrirtækjanna sökuð um víðtækt verðsamráð
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
Norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa ekki hugmynd um hversu margir laxar eru í kvíunum
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...
Myndband: Hryllingsástand í sjókvíum við Skotlandsstrendur
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað.
Stofnandi Patagónía styður vernd íslenska laxastofnsins
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: ... Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af öllum...
Gríðarleg erfðablöndun staðfest í Noregi: Erfðablöndun í minnst 95% villta laxastofnsins
Erfðablöndun við eldislax skaðar getu villtra laxastofna til að lifa af í náttúrunni. Það eru hinar vísindalegu staðreyndir málsins. Í frétt frá norsku náttúrurannsóknastofnuninni segir: The Norwegian Institute for Nature Research (NINA) and the Institute of Marine...