
Fréttir
Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir gjafakvótaákvæði lagareldisfrumvarps ríkisstjórnarinnar
Formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir ríkisstjórnina harkalega vegna ákvæðis í frumvarpi um laxeldi þar sem kveðið er á um að laxeldisfyrirtækin fái ótímabundin leyfi til að stunda laxeldi hér á landi. Þetta frumvarp varð til á vakt Svandísar og Katrínar í...
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir Der Speigel að þörf sé á mun strangari lögum
„Innrás zombie laxanna“ Þetta er fyrirsögn fréttaskýringar sem birtist í Der Spiegel í dag um sjókvíaeldisiðnaðinn á Íslandi. Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu miklum skaða þessi starfsemi veldur á umhverfinu, lífríkinu og eldisdýrum sínum. Mikil tíðindi...
Matvælaráðuneytið staðfestir sekt Arnarlax
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
„Svart er það og yfirgangur mikill“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Hvernig opinberar stofnanir og ráðuneyti hafa hagað málum í kringum sjókvíaeldi er rannsóknarefni sem einhvern tímann verður örugglega skrifaðar um fleiri en ein bók. Strandsvæðaskipulag sem tók tæp fjögur ár í vinnslu "uppfyllir ekki siglingaöryggi, vitalög,...
IWF styður breytingartillögu Gísla Rafns Ólafssonar við frumvarp til laga um lagareldi
Við styðjum breytingartillögu frá Gísla Rafni Ólafssyni Pírata við við frumvarp til laga um lagareldi: „7. gr. orðist svo: Til verndar villtum laxi er eldi laxfiska í sjókvíum óheimilt við strendur landsins.“
Sekt Arnarlax vegna sleppislyss í ágúst 2021 staðfest
120 milljón króna sekt sem MAST lagði á Arnarlax hefur verið staðfest. Arnarlax lét um 82.000 eldislaxa sleppa úr sjókví, líklega í ágúst 2021, en fyrtækið hvorki tilkynnti um sleppinguna né gat gert grein fyrir því hvenær eldislaxarnir hurfu úr sjókvínni. Alls hafði...
Nýtt gjafakvótaslys í uppsiglingu: Norsk stórfyrirtæki fá gefins íslenskar auðlindir
Þetta frumvarp var unnið á vakt Svandísar Svavarsdóttur og Katrínar Jakobsdóttir í Matvælaráðuneytinu. Það má aldrei verða að lögum. Frumvarpið er svik við náttúru og lífríki Íslands. Í því fellst óafturkræft framsal á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við neitum...
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum skikkaður til að sinna embættisskyldum sínum
Þetta getur ekki verið skýrara af hálfu ríkissaksóknara: „Almenningur allur hefur hagsmuni af því að villtum ferskvatnsfiskstofnum sé ekki spillt með neikvæðum vistfræðiáhrifum. „telur ríkissaksóknari að refsiábyrgð hvíli á stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra þegar...
„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar
„Eftir nokkrar umferðir frumvarpsins hjá SFS og starfsmönnum matvælaráðuneytisins, sem eru nokkrir fyrrum starfsmenn SFS og sjókvíaeldisins, þá hefur fæðst óskapnaður. Búið er að taka allt bit úr þeim ákvæðum sem halda áttu fyrirtækjunum við efnið og frumvarpið er...
„Mengun á við 1,7 milljón manns í boði SFS“ – grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal skrifar greinina sem hér fylgir í tilefni af nýrri umhverfisskýrslu sem SFS kynnir í dag og heitir „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“. Við spáum að þar verði ekki kafli um sjókvíaeldi á laxi. Það er óskiljanlegt að SFS hafi kosið að taka að sér grimma...
Tennurnar dregnar úr frumvarpi til laga um lagareldi
Við skorum á Alþingi Íslands að hafna frumvarpi Matvælaráðherra um lagareldi. Kafli þess um sjókvíeldi á laxi veldur gríðarlegum vonbrigðum. Frumvarpið mætir ekki lágmarkskröfum um vernd umhverfis og lífríkis Íslands og heimilar að auki sjókvíaeldisfyrirtækjunum að...
Heimsbyggðin að vakna til vitundar um viðbjóðinn sem viðgengst í sjókvíaeldinu
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...