Fréttir
Kílóverð á eldislaxi hefur lækkað um 34% á einu ári
Verð á laxi hefur verið í hæstu hæðum undanfarin tæp tvö ár eftir að framboðið á heimsmarkaði dróst saman vegna hremminga í framleiðslunni í Noregi og Chile. Þessi lönd hafa nú náð vopnum sínum og framboðið er að stóraukast á ný. Það er því viðbúið að verðið muni...
Þriðjungur af laxi er étinn lifandi af lús
Þessi nýja skýrsla er sláandi. Enn ein staðfestingin á því hversu skaðlegt laxeldi í sjókvíum er fyrir náttúruna. "Several studies have shown that the effects of salmon lice from fish farms on wild salmon and sea trout populations can be severe."...
Helmingi starfsfólks Bakkafrosts í Færeyjun sagt upp: Minnkandi eftirspurn ástæðan
Minnkandi eftirspurn eftir eldislaxi og lækkun á heimsmarkaðsverði eru orsökin fyrir því að færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost varð að segja upp helmingi starfsfólks síns. Er þetta upphafið af endalokum gullgrafaraæðisins hér á Íslandi, þar sem átti að strauja...
Fiskeldisstöðvar breyta tölum um skólpmengun frá sjókvíaeldi eftir opinbera umfjöllun
Landssamtök fiskeldisstöðva þykjast nú ekki kannast við áður uppgefnar upplýsingar sínar um skólpmengun frá sjókvíaeldi. Samtökin sögðu áður skólpmengunina frá hverju tonni vera á við átta manns, en segja mengunina nú vera á við frá fjórum manneskjum. Norska...
Óviðunandi eftirlitsleysi með fiskeldi við Ísland
„Það sem veldur mestum áhyggjum er laxalúsin, sjúkdómar í eldislaxi og það að eldislax sleppur úr kvíum. Og eftirlit með fiskeldi virkar ekki vel þegar fyrirtækin ákveða að fylgja ekki ákveðnum alþjóðlegum stöðlum. Þá eru ekki fyrir hendi nein ákveðin viðmið um hvað...
Einni stærstu sjókvíaeldisstöð Kanada lokað vegna ítrekaðra brota á starfsleyfi
Í kjölfar ýmissa brota á rekstrarleyfi, mengun, óþægindi íbúa í nágrenninu og önnur ítrekuð vandræði hefur einu af stærstu laxeldisfyrirtækjum Kanada verið skipað að loka og fjarlægja sjókvíar sínar við bæinn Port Angeles í Bandaríkjunum. Skv. frét The Seattle Times:...
Aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar fiskunum að annar hver eldislax er heyrnarlaus
Nýjar rannsóknir sýna að aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar löxunum að þegar kemur að slátrun er annar hver fiskur heyrnarlaus eða með skerta heyrn. Þetta kemur sorglega lítið á óvart. Að ala dýr í miklum þrengslum með höfuðáherslu á hraðan vöxt er alltaf á...
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði mótmælir áætlunum um risavaxið fiskeldi í firðinum
Stjórn Loðnuvinnslunnar, sem er stærsti atvinnurekandi á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áætlunum um allt að 15.000 tonna fiskeldi í firðinum sem ekki hefur verið metið út frá áhrifum á lífríki fjarðarins. Áskorunin, sem birtist í Fiskifréttum, segir m.a.: "Fyrirtækið...
Stórfellt sjókvíaeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði þýða 168 földun skólprennslins í firðina
Fiskeldi Austfjarða hefur sótt um stærri eldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði, vill auka framleiðslu úr 11 þúsund tonnum í 21 þúsund. Saurmengun frá 21 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum er á við klóakmengun frá 168 þúsund manns. Samhengi: Samanlagður íbúafjöldi...
„Eiturefnahernaður í Arnarfirði“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
„Skítur og rotnandi fóðurafgangar eru ekki eini vandi laxeldis í opnum sjókvíum.“ Ingólfur Ásgeirsson svarar Kristjáni Þ. Davíðssyni, framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva, í Fréttablaðinu í dag. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: "Rétt eins og hjá...
„Eins og klóakrennsli frá 1,1 milljón manns“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
Ingólfur Ásgeirsson flugstjóri og einn af stofnendum The Icelandic Wildlife Fund birtir grein um hrollvekjandi framtíðarsýn í Fréttablaðinu. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: Furðu lítið hefur farið fyrir umræðum um að fiskeldi í opnum sjókvíum er verulega mengandi...
Mengandi stóriðja: Skólpmengun sjókvía eins og allt skólp Reykvíkinga færi ómengað í sjóinn
Gott að sjá fjölmiðlana skoða þessar skuggalegu hliðar laxeldisins. Skv. frétt Fréttablaðsins: Úrgangslosun í sjó af völdum sjókvíaeldis á Íslandi samsvarar því ef skólp Reykvíkinga færi óhreinsað í sjóinn. ... Fram kemur í tölulegum upplýsingum um umhverfisáhrif...