Fréttir
„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal
Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...
Ísland er lokavígi villta Norður-Atlantshafslaxins
Mesta hættan sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur í för með sér er nánast óumflýjanleg erfðablöndum fiska sem sleppa við villta laxastofna. Við erfðablöndunina veikjast villtu stofnarnir mjög og afleiðingarnar eru óafturkræfar. Afleiðingarnar af laxeldi hafa verið...
Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært
Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: "Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex veiðiréttarhafar í...
Landssamband fiskeldisstöðva staðið að vægast sagt ótraustvekjandi feluleik og gagnahræring
Hér er skjáskot af upplýsingum um mengun sem komu fram á vefsvæði Landssambands fiskeldisstöðva en er nú búið að fjarlægja. Breytingarnar voru gerðar eftir að bent var á þá gríðarlegu saurmengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum. Var þar stuðst við síðu...
Spilling í norsku laxeldi er plága – Stefán Snævar skrifar fyrir Stundina
Stefán Snævarr skrifar frá Noregi. Norskir fjölmiðlar hafa undanfarið gagnrýnt mikla spillingu í laxeldisgeiranum og koma meðal annars þingmenn, núverandi og fyrrverandi, við sögu: " Tvö norsk dagblöð, Morgenbladet og Dagbladet, hafa haldið því fram með réttu eða...
Kílóverð á eldislaxi hefur lækkað um 34% á einu ári
Verð á laxi hefur verið í hæstu hæðum undanfarin tæp tvö ár eftir að framboðið á heimsmarkaði dróst saman vegna hremminga í framleiðslunni í Noregi og Chile. Þessi lönd hafa nú náð vopnum sínum og framboðið er að stóraukast á ný. Það er því viðbúið að verðið muni...
Þriðjungur af laxi er étinn lifandi af lús
Þessi nýja skýrsla er sláandi. Enn ein staðfestingin á því hversu skaðlegt laxeldi í sjókvíum er fyrir náttúruna. "Several studies have shown that the effects of salmon lice from fish farms on wild salmon and sea trout populations can be severe."...
Helmingi starfsfólks Bakkafrosts í Færeyjun sagt upp: Minnkandi eftirspurn ástæðan
Minnkandi eftirspurn eftir eldislaxi og lækkun á heimsmarkaðsverði eru orsökin fyrir því að færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost varð að segja upp helmingi starfsfólks síns. Er þetta upphafið af endalokum gullgrafaraæðisins hér á Íslandi, þar sem átti að strauja...
Fiskeldisstöðvar breyta tölum um skólpmengun frá sjókvíaeldi eftir opinbera umfjöllun
Landssamtök fiskeldisstöðva þykjast nú ekki kannast við áður uppgefnar upplýsingar sínar um skólpmengun frá sjókvíaeldi. Samtökin sögðu áður skólpmengunina frá hverju tonni vera á við átta manns, en segja mengunina nú vera á við frá fjórum manneskjum. Norska...
Óviðunandi eftirlitsleysi með fiskeldi við Ísland
„Það sem veldur mestum áhyggjum er laxalúsin, sjúkdómar í eldislaxi og það að eldislax sleppur úr kvíum. Og eftirlit með fiskeldi virkar ekki vel þegar fyrirtækin ákveða að fylgja ekki ákveðnum alþjóðlegum stöðlum. Þá eru ekki fyrir hendi nein ákveðin viðmið um hvað...
Einni stærstu sjókvíaeldisstöð Kanada lokað vegna ítrekaðra brota á starfsleyfi
Í kjölfar ýmissa brota á rekstrarleyfi, mengun, óþægindi íbúa í nágrenninu og önnur ítrekuð vandræði hefur einu af stærstu laxeldisfyrirtækjum Kanada verið skipað að loka og fjarlægja sjókvíar sínar við bæinn Port Angeles í Bandaríkjunum. Skv. frét The Seattle Times:...
Aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar fiskunum að annar hver eldislax er heyrnarlaus
Nýjar rannsóknir sýna að aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar löxunum að þegar kemur að slátrun er annar hver fiskur heyrnarlaus eða með skerta heyrn. Þetta kemur sorglega lítið á óvart. Að ala dýr í miklum þrengslum með höfuðáherslu á hraðan vöxt er alltaf á...