Fréttir
Matorka sækir á markað fyrir hágæða eldisbleiklu í Bandaríkjunum
Þetta er til fyrirmyndar. Landeldið er laust við laxalús og eldisfiskurinn er mun heilbrigðari en sá sem er hafður í sjókvíum. Í frétt mbl.is segir Árni Páll að Matorku hafi tekist að markaðssetja eldisbleikjuna sem „premium“ vöru og vonast hann til að það sama...
„Kæru Íslendingar, verndið villta laxastofna“ – Grein Kurt Beardslee
Kurt Beardslee, framkvæmdastjóri bandarísku umhverfissamtakanna Wild Fish Conservancy, sendir okkur mikilvæga brýningu sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Jafnvel daglegur rekstur á sjókvíum, án stórra óhappa, hefur Wasjsleí för með sér áhættu sem er óásættanleg....
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskeldi gerir ráð fyrir ríkisstyrkjum til sjókvíaeldis
Hér er komin fram stórfurðuleg staða! Þeir sem standa að sjókvíeldi við Ísland eru beiningamenn á ríkissjóði. Í Noregi greiða þeir hins vegar milljónir fyrir að setja kvíar út í sjó. Sömu eigendurnir, en sitt hvort landið. Skv. frétt Vísis: "Útgjöld ríkissjóðs til...
Ályktun Veiðifélags Víðidalsár
Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...
52.000 fiskar drápust í Berufirði: Gengdarlaus fiskdauði er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi
Enn berast hrikalegar fréttir af gegndarlausum fiskidauða í sjókvíaeldi við Ísland. Staðfest hefur verið að um 52 þúsund eldislaxar drápust í sjókví í Berufirði. Net þrengdu að fiskinum sem varð til þess að að hreistur rofnaði. Bakteríur grasseruðu og afleiðingarnar...
Ýmis atriði sem orka tvímælis í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fiskeldi
Síðastliðinn föstudag var þetta þingskjal lagt fram: „Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi“. Þarna eru ýmis atriði sem orka tvímælis. Mjög mikilvægt er að rýna málið vel og senda í kjölfarið alþingi ábendingar um það sem ber að...
Nýju rökin áróðursmeistarans – Grein Jóns Þórs Ólasonar
Jón Þór Ólason með þessa góðu grein í Fréttablaðinu í dag. Jón Þór segir meðal annars: „Sjókvíaeldi er vissulega stundað í nálægð við veiðiár og árósa í Noregi, sem skýrir m.a. hið skelfilega ástand laxastofna í Noregi þar sem erfðamengun hefur verið greind í tveimur...
Huginn og Muninn á Viðskiptablaðinu benda á undarlegt samkrull stjórnmálamanna og fiskeldisfyrirtækja á Vestfjörðum
Við tökum undir með Viðskiptablaðinu. Hvað er í gangi hjá Skipulagsstofnun? „Hvernig getur fyrirtæki óskað eftir því að stjórnvald dragi álit tilbaka?“ Sjá Viðskiptablaðið: "Alltof margir vestfirskir sveitarstjórnarmenn svamla um í sjókvíum eins og selir. Í þau fáu...
Norskt fiskeldisfyrirtæki fjárfestir í stórfelldu landeldi í Flórída: Umhverfisvænni framleiðsla
Ef þetta er hægt í hitabeltinu í Flórída þá er Ísland heldur betur í góðri stöðu, með nóg af plássi, hreinu vatni, jarðhita og hagkvæmri orku. Tæknin fyrir landeldi er til og það er hafið víða um heim. Sjókvíaeldið byggir á frumstæðri tækni þar sem skólp er látið...
Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarulda
Þetta er skelfileg meðferð á dýrunum. Mjög sorglegt. Stundin getur ekki fullyrt hversu mikið af laxi hefur drepist hjá Arnarlaxi en samkvæmt einni heimild er um að ræða tugi tonna á dag, jafnvel um 100 tonna, sem flutt hafa verið á land í Tálknafirði með bátunum...
Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins
Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...
„Ásetningur eða þekkingarleysi Einars K“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax við íslenska villilaxastofna. Icelandic Wildlife Fund hafnar því alfarið að sú tilraun fari fram í íslenskri náttúru. Ingólfur Ásgeirsson segir m.a. í grein sem birtist í dag: "Einar á að vita að norskur...