Fréttir
Mikið verðfall á eldislaxi á heimsmörkuðum
Á síðustu tólf vikum hefur kílóverð á eldislaxi hrunið um tæplega 30%. Verðið er enn að falla. http://salmonbusiness.com/massive-slump-in-salmon-prices/
Risastór göt á sjókvíum Arnarlax
NÝ FRÉTT! Bæjarins besta fjallar um stór göt sem hafa uppgötvast á kvíum Arnarlax. Þetta eru risagöt. Annað er 100 x 50 cm og hitt er 100 x 70 cm. Ekki leikur vafi á því að Arnarlax óttast að fiskur hafi sloppið út því samkvæmt fréttinni hafa starfsmenn fyrirtækisins...
Sjókvíaeldi er árás á íslenska náttúru
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R
Talsmenn sjókvíaeldis stinga höfðinu í sandinn: Landeldi er framtíðin
Þetta er ekki tímabært segja sjókvíaeldismennirnir og talsmenn þeirra. Of dýrt og tæknin ekki tilbúin segja þeir og stinga höfðinu í sandinn. Staðreyndir er sú að þetta er hægt og er byrjað. Í þessari frétt um landeldisstöð í Wisconsin kemur meðal annars fram að hún...
„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar
„Ég er ekki viss um að ég nyti þeirrar ánægju að sjá þrjú barnabörn vaxa úr grasi á bökkum Vatnsdalsár ef tekjurnar af veiðunum hefðu ekki ávallt skipt sköpum í búsetu í dalnum. Þannig fjölskyldur eru víða um land. Þess vegna viljum við sem unnum ánum gera allt sem...
Sjókvíaeldi fylgir eitur og mengun sem ógnar lífríki sjávar
Það er full ástæða til að deila þessum orðum Jóns Helga sem víðast....
„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar
Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: "Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30% minnkun á...
Laxeldi færist á land í Noregi: Umhverfisvænna, hagkvæmara og ábyrgara
Já, svona er þetta. Leyfin gefin í sjó hér, en nútímavæðingin hafin á sama tíma í Noregi. Skv. frétt RÚV: "Með því að færa byggja kvíarnar á landi segjast forsvarsmenn framkvæmdanna geta minnkað líkur á laxalús og öðrum sjúkdómum hjá fiskunum. Það er á vesturströnd...
„Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum“ – Grein Bubba Morthens
Bubbi góður í Fréttablaðinu í dag. „Út af hverju halda menn að Norðmenn hafi komið hingað og séu að gleypa firðina og hafi alls konar fólk á launum til þess að verja þessa mengandi stóriðju? Jú, hér sjá þeir gróða og marklaust eftirlit og ráðamenn sem sjá atkvæði í...
Stærsta landeldisstöð Evrópu rís í Romsdal Noregi
Við heyrum reglulega frá sjókvíaeldismönnum að landeldi sé ekki fjárhagslega raunhæf aðferð við laxeldi. Á sama tíma berast þau tíðindi frá ýmsum öðrum löndum að eldið er einmitt að færast upp á land í vaxandi mæli. Við höfum áður bent á fréttir frá til dæmis...
Veiðiréttarhafar krefjast þess að stjórnvöld sýni ábyrgð
Baráttan heldur áfram. Gæslufólki lax- og silungsveiðiáa Íslands er eðlilega mjög órótt yfir þeim möguleika að stjórnvöld muni heimila stórfellt iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum, enda yrði það bein atlaga að lífsafkomu um 1.500 fjölskyldna á landsbyggðinni. Skv....
Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð
Enn og aftur er að hefjast eiturefnahernaður gagnvart náttúrunni á vegum sjókvíaeldismanna fyrir vestan. Einsog í fyrra mun Arnarlax hella eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði og nú líka í Tálknafirði vegna lúsafárs í laxeldiskvíum sinum. Eðli málsins samkvæmt er losun...