Fréttir
Miklu fleiri fiskar sluppu í slysi í sjókvíaeldisstöð í Chile en upphaflega var talið
Miklu minna hefur náðst af eldislaxi sem slapp úr nýrri sjókvíaeldisstöð við Chile en fyrst var gefið upp. Yfir 900 þúsund laxar syntu frá stöðinni, sem er í eigu norska fiskeldisrisans Marine Harvest, eftir að vetrarveður laskaði kvíarnar. Samkvæmt fyrstu tölum var...
Enn berast nýjar fréttir af stórum laxasleppingum í sjókvíaeldisslysum
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar....
Fáránlegt að íslenskir skattgreiðendur séu að styrkja norsk laxeldisfyrirtæki
Á sex mánuðum hefur norski fiskeldisrisinn SalMar, sem er stærsti eigandi Arnarlax, tvöfaldað verðmæti sitt og er fyrirtækið nú metið á um 5 milljarða evra, eða um 625 milljarða íslenskra króna, í norsku kauphöllinni. Verðmæti norskra eldisfyrirtækja hefur verið að...
Framkvæmdir að hefjast við nýja stóra landeldisstöð í Noregi
Þrátt fyrir að talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækja við Ísland kjósi að loka augunum fyrir því þá er framtíðin í laxeldi öll á einn veg: eldið fer upp á land eða verður í lokuðum og tryggum kerfum í sjó. Hér er enn eitt dæmið um þessa þróun sem er á fleygiferð um allan...
Að minnsta kosti 4,7 milljón laxar hafa sloppið úr sjókvíaeldi síðustu 20 ár
Fagfjölmiðillinn Intrafish birtir í dag ítarlega fréttaskýringu yfir hversu gríðarlegt magn hefur sloppið af eldislaxi úr sjókvíum undanfarin 20 ár. Samkvæmt opinberum skrám er þetta um 4,7 milljónir fiska (er að öllum líkindum mun meira), þar af hafa tæplega tvær...
Nærri 10.000 laxar sluppu í stóru slysi í norskri sjókvíaeldisstöð
Grunur er um að 10 þúsund fiskar hafi sloppið frá eldisstöð við Noreg. Þetta er saga sjókvíaeldis og mun ekki breytast. Þessi frumstæða tækni bilar alltaf á endanum. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir að net rofni....
Baráttan gegn sjókvíaeldi í Kanada
Baráttan gegn sjókvíaeldi er háð á mörgum vígstöðvum enda ógnar það umhverfi og lífríki víða um heim. Þar á meðal í Breska-Kólumbíufylki sem er suðvestast á Kyrrahafsströnd Kanada. Frumbyggjar í fylkinu voru að senda þetta ákall frá sér á dögunum: "A new court case...
Enn fleiri veitingastaðir leggja baráttunni lið
Áfram bætist í hóp veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi. Kröst í Mathöllinni Hlemm, Matwerk við Laugaveg 96 og Grái kötturinn við Hverfisgötu standa með náttúru og lífriki íslands....
Fleiri fyrirtæki bætast í hópinn og bjóða aðeins upp á lax úr sjálfbæru landeldi
Við bjóðum Kol, Snaps og Café Paris velkomin í hóp þeirra fyrirtaks veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi....
Stórvaxnar fyrirætlanir um landeldi í Bandaríkjunum á fullu skriði
Borgaryfirvöld í Belfast í Maine ríki á austurströnd Bandaríkjanna hafa lagt blessun sína yfir áætlanir um að reist verði 33 þúsund tonna landeldisstöð við bæjarmörkin. Til samhengis þá er það meira magn en var framleitt í sjókvíum hér við land á síðasta ári. Þetta...
Sorgarsaga Arnarlax til umfjöllunar í alþjóðlegum fagmiðli
Margháttaðar hremmingar Arnarlax, fiskidauði, eitranir gegn laxalús, götóttar kvíar, taprekstur, alvarlegar athugasemdir vottunarfyrirtækisins ASC og fleira eru til umfjöllunar á þessum alþjóðlega fagmiðli. "SalMar-backed Icelandic salmon farmer Arnarlax is facing a...
Skiltið í flugstöðinni er strax farið að vekja athygli og umtal
Viðskiptablaðið fjallar um upplýsingaskiltið í Leifsstöð: "Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (The Icelandic Wildlife Fund) og Landssamband veiðifélaga, hafa látið koma upp stóru skilti í innritunarsal Leifsstöðvar. Jón Kaldal, talsmaður IWF, segir að skiltinu hafi...