Fréttir

Baráttan gegn sjókvíaeldi í Kanada

Baráttan gegn sjókvíaeldi er háð á mörgum vígstöðvum enda ógnar það umhverfi og lífríki víða um heim. Þar á meðal í Breska-Kólumbíufylki sem er suðvestast á Kyrrahafsströnd Kanada. Frumbyggjar í fylkinu voru að senda þetta ákall frá sér á dögunum: "A new court case...

Enn fleiri veitingastaðir leggja baráttunni lið

Enn fleiri veitingastaðir leggja baráttunni lið

Áfram bætist í hóp veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi. Kröst í Mathöllinni Hlemm, Matwerk við Laugaveg 96 og Grái kötturinn við Hverfisgötu standa með náttúru og lífriki íslands....