Fréttir
Ekkert vitað um hversu mikið af fiski slapp úr eldiskví Arnarlax
Arnarlax hefur ekki hugmynd um hversu margir af þeim 150 þúsund norsku eldislöxum sem voru í sjókvínni hafa sloppið út. Þetta gerist á miðju sumri og starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki heldur hugmynd um hvernig götin komu á sjókvína. Svo segja talsmenn...
Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi
Vaxandi áhyggjur eru víða um heim af því hvaða efni eldisfiskur inniheldur og hvort hann sé fyrir vikið æskileg matvara. Í sínu náttúrulega umhverfi er laxinn kjötæta, það er hann étur önnur sjávardýr. Eldislax er hins vegar alinn á fóðri sem að stórum hluta...
Chile: Ábyrgðarlaust og mengandi sjókvíaeldi getur ekki gengið áfram
„Þetta framferði getur ekki gengið áfram. Það er gríðarlega ábyrgðarlaus. Þessi vinnubrögð ógna hreinlæti og umhverfinu,“ segir formaður sjávarútvegs- og fiskeldisnefndar þingsins í Chile. Staðfest hefur verið að norska fyrirtækið Marine Harvest missti frá sér að...
Kerfisbundin brot skoskra sjókvíaeldisstöðva á dýraverndarlöggjöf
Skosk dýraverndarsamtök undirbúa málssókn vegna þess sem þau kalla „kerfisbundin brot“ á dýraverndarlöggjöf landsins við aflúsun á eldislaxi. Þetta eru aflúsunaraðferðir sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa gripið til vegna þess að laxalúsin er orðin ónæm fyrir eitrinu sem...
Sjókvíaeldi veldur gríðarlegu umhverfistjóni í Chile
Norskir sjókvíaeldismenn eru að valda usla og stórfelldu umhverfistjóni með sinni frumstæðu tækni í laxeldi víða um heim. Frá Chile voru að berast þær fréttir að 680 þúsund laxar eru sloppnir frá laxeldisstöð sem er í eigu norska fyrirtækisins Marine Harvest. Hvað...
Mikið verðfall á eldislaxi á heimsmörkuðum
Á síðustu tólf vikum hefur kílóverð á eldislaxi hrunið um tæplega 30%. Verðið er enn að falla. http://salmonbusiness.com/massive-slump-in-salmon-prices/
Risastór göt á sjókvíum Arnarlax
NÝ FRÉTT! Bæjarins besta fjallar um stór göt sem hafa uppgötvast á kvíum Arnarlax. Þetta eru risagöt. Annað er 100 x 50 cm og hitt er 100 x 70 cm. Ekki leikur vafi á því að Arnarlax óttast að fiskur hafi sloppið út því samkvæmt fréttinni hafa starfsmenn fyrirtækisins...
Sjókvíaeldi er árás á íslenska náttúru
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R
Talsmenn sjókvíaeldis stinga höfðinu í sandinn: Landeldi er framtíðin
Þetta er ekki tímabært segja sjókvíaeldismennirnir og talsmenn þeirra. Of dýrt og tæknin ekki tilbúin segja þeir og stinga höfðinu í sandinn. Staðreyndir er sú að þetta er hægt og er byrjað. Í þessari frétt um landeldisstöð í Wisconsin kemur meðal annars fram að hún...
„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar
„Ég er ekki viss um að ég nyti þeirrar ánægju að sjá þrjú barnabörn vaxa úr grasi á bökkum Vatnsdalsár ef tekjurnar af veiðunum hefðu ekki ávallt skipt sköpum í búsetu í dalnum. Þannig fjölskyldur eru víða um land. Þess vegna viljum við sem unnum ánum gera allt sem...
Sjókvíaeldi fylgir eitur og mengun sem ógnar lífríki sjávar
Það er full ástæða til að deila þessum orðum Jóns Helga sem víðast....
„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar
Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: "Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30% minnkun á...