nóv 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er á móti laxeldi í opnum sjókvíum og fer andstaðan við þessa skaðlegu starfsemi vaxandi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu þar sem 69 prósent þátttakenda segjast vera andvíg sjókvíaeldi. Aðeins 10 prósent eru hlynnt þessari...
nóv 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Sjókvíaeldi á laxi byggir á þjáningu og dauða eldisdýranna. Það er hluti af viðskptamódeli fyrirtækjanna. The Guardian heldur áfram að fjalla af krafti um framferði um sjókvíaeldi á Íslandi og þátttöku Bjarkar gegn þessum skaðlega iðnaði. Í umfjöllun Guardian segir...
nóv 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
„Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði,“ segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum...
nóv 12, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Norska ríkissjónvarpið fjallaði ítarlega í kvöldfréttatíma sínum um ófremdarástandið hjá Arctic Fish og Arnarlaxi, gríðarlegan dauða eldislaxa í Tálknafirði og sleppingar úr sjókvíum fyrirtækjanna. Var meðal annars rætt við Ingólf Ásgeirsson, stofnanda IWF, sem benti...
nóv 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Viðbrögð forstjóra Arctic Fish, Stein Ove Tveten, við gagnrýni Bjarkar er lýsandi fyrir þann yfirgang og hroka sem stóru norsku sjókvíaeldisrisarnir hafa tamið sér. Tveten situr í starfi sínu hjá íslenska fyrirtækinu á vegum norska meirihlutaeigandans MOWI. Þegar...
nóv 6, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF stöndum ásamt Björk, Landvernd, NASF, Ungum umhverfissinnum og fleirum að breiðfylkingu sem hefur fengið nafnið AegisWatch Laxeldi í opnum sjókvíum skaðar umhverfið og ógnar tilveru íslenska villta laxastofnsins. Laxinn eignaðist sín óðul í ám landsins...