okt 7, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við fylltum Austurvöll! Takk fyrir daginn Frábær áfangi í baráttunni. Hún heldur áfram! Vísir fjallaði um mótmælin. Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir...
okt 6, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk stendur með umhverfi og lífríki Íslands. Nýtt lag sem hún tileinkar baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Björk birti lagið sem hún gerði með Rósalíu á Facebook og Instagram þar sem hún hvetur alla til að fjölmenna á Austurvöll. „við rosalia viljum gefa lag...
okt 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...
okt 3, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta getur ekki verið skýrara. 63,5 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða meira en fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum...
sep 30, 2023 | Vernd villtra laxastofna
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...
sep 28, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Villti laxinn verður varinn! Vísir fjallar um fjöldamótmælin sem boðuð hafa verið á Austurvelli á laugardaginn og rifjaði upp : Herkvaðning liggur fyrir frá Landsamtökum veiðifélaga. Bílalest frá Akureyri væntanleg í borgina. Stóri dagurinn er 7. október. „Nú er komið...