feb 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hægt að horfa á nýju heimildarmyndina, sem Patagonia framleiðir, um áhrif sjókvíaeldis á umhverfi og lífríki Íslands....
feb 12, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
feb 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Veiga Grétarsdóttir er stórkostleg hetja. Myndefnið sem hún náði síðasta haust af meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna á eldisdýrunum vakti óhug um allan heim. Þar sáust eldislaxar sem áttu sér enga lífsvon eftir að fyrtækin leyfðu lúsasmiti að verða stjórnlaust í...
feb 2, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við bjóðum Völu Árnadóttur velkomna í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins! Hún er hér fyrir miðju ásamt Frey Frostasyni stjórnarformanni og Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu. Vala hefur lengi verið baráttusystir okkar sem berjumst gegn opnu sjókvíaeldi við Ísland...
jan 31, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Norsk náttúruverndarsamtök kalla eftir því að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt vegna skaðans sem það veldur á umhverfi og lífríki landsins. Pressan er að þyngjast á stjórnvöld alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur komið sér fyrir og skilið eftir sig slóð...
jan 23, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: … Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af...