jan 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Þið þurfið ekki á mér að halda til að segja ykkur að Ísland er sérstakur staður. Á mínum 85 æviárum hef ég komið á marga framandi staði sem veiðimaður, og sem stofnandi Patagonia-vörumerkisins – og enginn þeirra jafnast á við landið ykkar “ segir Yvon Chouinard,...
des 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Mögnuð teikning prýðir forsiðu jólablaðs Veiðimannsins en tilefnið er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi. Teikningin er eftir Gunnar Karlsson og er innblásturinn sóttur í frægt plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið 1975. Íslenska þýðingin á heiti myndarinnar er...
des 14, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Eigendur Fly Fishing Bar hittu Frey Frostason formann IWF í dag til að afhenda styrk að upphæð 250.000 kr. Fly Fishing Bar seldi jóladagatalið Flugujól nú í aðdraganda jóla og hluti af söluverðinu var ánefndur Icelandic Wildlife Fund. Það veitti þeim Gunnari...
nóv 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Patagonia vekur athygli á nýju lagi Bjarkar og baráttu hennar fyrir náttúruvernd: Today, two music titans have used their voices for the good of Icelandic wildlife. Oral, the new single from Björk and Rosalía, will channel its profits towards the fight to stop open...
nóv 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Myndbandið komið! (Hægt er að hlusta á lagið sjálft á þessum tengli)...
nóv 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt tölum norsku Hafrannsókna-stofnunarinnar má gera ráð fyrir að einn eldislax sleppi að meðaltali úr hverju tonni sem framleitt er í sjókvíum. Þetta þýðir að á hverju ári munu sleppa um tvöfalt fleiri eldislaxar úr sjókvíum en nemur öllum fjölda íslenska villta...