Undirskriftasöfnun: Verndum Seyðisfjörð

Undirskriftasöfnun: Verndum Seyðisfjörð

Undirskriftalistann má finna hér. Nú hafa 12.407 skrifað undir. Við undirrituð biðlum til stjórnvalda að stöðva leyfisveitingu til sjókvíaeldis í Seyðisfirði. Löggjöf um sjókvíeldi og eftirlit með greininni er í molum. Um það erum við öll sammála og ný ríkisstjórn...
Athugasemdir IWF til Matvælastofnunar

Athugasemdir IWF til Matvælastofnunar

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum skiluðum í dag þessum athugasemdum til Matvælastofnunar um tillögu stofnunarinnar að rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi Kaldvík í Seyðisfirði. Einnig skiluðum við athugasemdum til Umhverfisstofnunar við tillögu stofnunarinnar að...
Umfjöllun um Hvammsvirkjun í Spursmálum

Umfjöllun um Hvammsvirkjun í Spursmálum

Við mælum eindregið með áhorfi á stórmerkilega umfjöllun í Spursmálum um nýfallinn héraðsdóm þar sem framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi. Snæbjörn Guðmundsson, formaður Náttúrugriða, fer yfir þessa sögu alla og tekur framkvæmdastjóra Samorku í...