jan 20, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Undirskriftalistann má finna hér. Nú hafa 12.407 skrifað undir. Við undirrituð biðlum til stjórnvalda að stöðva leyfisveitingu til sjókvíaeldis í Seyðisfirði. Löggjöf um sjókvíeldi og eftirlit með greininni er í molum. Um það erum við öll sammála og ný ríkisstjórn...
jan 20, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum skiluðum í dag þessum athugasemdum til Matvælastofnunar um tillögu stofnunarinnar að rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi Kaldvík í Seyðisfirði. Einnig skiluðum við athugasemdum til Umhverfisstofnunar við tillögu stofnunarinnar að...
jan 19, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum eindregið með áhorfi á stórmerkilega umfjöllun í Spursmálum um nýfallinn héraðsdóm þar sem framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi. Snæbjörn Guðmundsson, formaður Náttúrugriða, fer yfir þessa sögu alla og tekur framkvæmdastjóra Samorku í...
jan 18, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með Seyðfirðingum! Tenging okkar við náttúruna skilgreinir ekki aðeins sögu okkar, heldur mótar hún líka framtíðina. Seyðisfjörður er ríkur af menningararfi, stórbrotinni náttúru og samfélagi sem lifir í töfrum fjarðarins á hverjum degi. Nú rísum við upp...
jan 16, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er hægt. Stoppum ekki fyrr en við fáum sömu niðurstöðu hér. Morgunblaðið fjallar um þessa tímamótaákvörðun: Auðlindaráð Washington-ríkis (Board of Natural Resources) samþykkti í síðustu viku bann við eldi í opnum sjókvíum í ríkinu. Fyrir eru slík bönn í...
jan 15, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Skrifa undir! Vísir fjallar um undirskriftasöfnunina: Hátt í fimm þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að stöðva leyfisveitingu til sjókvíaeldis á Seyðisfirði. Formaður félagasamtaka sem stendur fyrir söfnuninni segist vonast til þess að...