okt 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Munum að 65,4% þjóðarinnar eru mótfallin sjókvíaeldi á laxi, aðeins 13,9% eru jákvæð, restin hefur ekki tekið afstöðu. Hjálpumst að við að tryggja að þau sem taka sæti á Alþingi eftir kosningar endurspegli þessa afgerandi og skýru afstöðu....
okt 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Dagar þessa iðnaðar eru taldir. Það bíður þeirra sem setjast á þing eftir kosningar að móta löggjöf um að stöðva þann skaða sem sjókvíaeldi er að valda á náttúru og lífríki Íslands....
okt 11, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Frumsýning á morgun. Horfum og deilum! Styðjum Seyðfirðinga ❤️ Austurfrétt fjallaði um frumsýninguna: „Við ætlum með þetta myndband út um allan heim og fá fólk með okkur í lið til að þrýsta á stjórnvöld um að gera það sem er rétt í þessu máli,“ segir Benedikta Guðrún...
okt 11, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með Seyðfirðingum!...
okt 2, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Alls staðar í heiminum þar sem þessar sjókvíar eru minnkar villti laxastofninn,“ segir Rick Rosenthal í mögnuðu viðtali sem tekið var upp á bökkium Elliðaáa og sýnt í Kastljósi í gær. Rick er líffræðingur, kafari og kvikmyndagerðarmaður. Hann sérhæfir sig í...
sep 25, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum heilshugar undir orð Árna Baldurssonar. Látum heyra í okkur öllum 🙏 „Jörundur er ekki komin tími til með að skipta um skoðun áður en síðasti laxinn er drepinn og standa þétt með laxinum, náttúrunni og félagsmönnum þínum …...