Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Netaveiðar á laxi í Ölfusá sagðar við það að ganga að stofninum í ánni dauðum

Netaveiðar á laxi í Ölfusá sagðar við það að ganga að stofninum í ánni dauðum

sep 19, 2024 | Vernd villtra laxastofna

„Það hefur oft verið haft eftir Jörundi að hann telji netin eigi að taka 85 prósent af heildargöngunni í vatnasvæðinu. Þetta er náttúrlega bara útrýming og getur ekki gengið lengur. Við erum komin á þann stað að þetta er að verða búið,“ segir Árni Baldursson...
Villtir laxastofnar taka við sér eftir að sjókvíaeldi var bannað í Bresku Kólumbíu

Villtir laxastofnar taka við sér eftir að sjókvíaeldi var bannað í Bresku Kólumbíu

sep 18, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Þetta er reynslan frá Bresku Kólumbíu í Kanada þar sem sjókvíaeldisfyrirtækjunum var skipað að taka sjókvíarnar upp vegna skaðans sem þær valda á náttúrunni og lífríkinu. Sjá meðfylgjandi mynd frá Alexandra Morton. Villta Kyrrahafslaxinum tók strax að fjölga í ánum....
The Guardian fjallar um hrun norskra laxastofna af völdum sjókvíaeldisins

The Guardian fjallar um hrun norskra laxastofna af völdum sjókvíaeldisins

ágú 29, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Atburðir sumarsins í Noregi sýna okkur svart á hvítu hvað mun gerast fyrir íslenskan villtan lax ef sjókvíaeldið fær að halda áfram hér og vaxa einsog þessi skaðlegi iðnaður berst fyrir með fulltingi SFS, sem er algjörlega óskiljanlegt. Samtök fyrirtækja í...
Stórtíðindi frá Kanada – Mowi endurskoðar framtíðaráform sín vegna yfirvofandi banns við sjókvíaeldi

Stórtíðindi frá Kanada – Mowi endurskoðar framtíðaráform sín vegna yfirvofandi banns við sjókvíaeldi

ágú 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Tíðindi frá Kanada Fréttina má lesa á þessum tengli. My Nelson Now er héraðsfréttamiðill í Nelson í Bresku Kólumbíu.. … MOWI published its second-quarter report today. During a webcast for investors this morning CEO Ivan Vindheim said the federal government’s...
Björk stendur með náttúrunni og tekur þátt í baráttunni gegn sjókvíaeldi

Björk stendur með náttúrunni og tekur þátt í baráttunni gegn sjókvíaeldi

ágú 24, 2024 | Vernd villtra laxastofna

Björk er með okkur sem berjumst gegn skaðanum sem sjókvíaeldi á laxi veldur á náttúru og lífríki Íslands. Hún tekur þátt í baráttunni af krafti ❤️ 65,4 prósent þjóðarinnar er mótfallinn þessum iðnaði, 13,9 prósent styðja hann, restin tekur ekki afstöðu....
Norska vísindaráðið metur þarlenda laxastofna í bráðri hættu: Alvarlegasta ógnin er sjókvíaeldið

Norska vísindaráðið metur þarlenda laxastofna í bráðri hættu: Alvarlegasta ógnin er sjókvíaeldið

ágú 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna

„Stærsta ógnin sem steðjar að norskum laxi eru sjókvíaeldi og loftslagsbreytingar. Laxalús sem berst úr sjókvíunum, sleppifiskur og sjúkdómar eru mestu ógnirnar sem sjókvíaeldið skapar.“ Þetta kemur fram í nýrri árskýrslu norska Vísindaráðsins um laxinn, en það...
Síða 5 af 40« Fyrsta«...34567...102030...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund