apr 1, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þann 10. apríl verður heimsfrumsýnd hér á Íslandi merkileg heimildarkvikmynd sem bandaríski útivistarvöruframleiðandinn Patagonia framleiðir. Myndin heitir Artifishal og fjallar um hvernig villtir laxastofnar um allan heim eiga undir högg að sækja vegna ágangs...
mar 31, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vonandi hjálpa þessi orð sir David Attenborough sem flestum að átta sig á alvarleika málsins. Enn of margir sem kjósa að loka augunum fyrir stöðunni. Skv. frétt Daily Mail: „Sir David Attenborough has accused fish farms of ‘threatening the very survival’ of wild...
mar 31, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fiskimenn og fjölskyldur þeirra hafa ásamt náttúruverndarfólki notað tilefnið til að koma á framfæri mótmælum sínum við starfsemi norsku laxeldisrisanna við landið. Mikil mengun og tíð sleppislys í sjókvíaeldi hafa valdið miklum skaða á náttúru Chile. Sjá frétt...
mar 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
mar 14, 2019 | Vernd villtra laxastofna
IWF members at the Fly fishing fair in Iceland...
mar 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Jón Kaldal frá IWF og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, ræddu um helgina stöðu sjókvíaeldis við Ísland í þættinum Þingvellir á K100 með þáttastjórnandanum Björt Ólafsdóttur. Á síðu K100, er hægt að hlusta (og horfa) á umræðurnar....