Hafrannsóknastofnun flengir fiskeldislektor

Hafrannsóknastofnun flengir fiskeldislektor

„Varla er hægt að leyfa sér að setja laxastofna Íslands í hættu vegna rangtúlkunar á enskum texta úr góðri vísindagrein.“ Þetta eru lokaorð í svörum Hafrannsóknastofnunar við athugasemdum Ólafs I. Sigurgeirssonar, lektors við Háskólann á Hólum, sem hann sendi á...