nóv 4, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er víða barist fyrir verndun lífríksins og villtu laxastofnanna sem eiga undir högg að sækja vegna skefjalausrar ágengni sjókvíaeldisfyrirtækja. Mikael Frödin deilir eftirfarandi stöðuuppfærslu á Facebook. Málsmeðferð í dómsmáli fiskeldisfyrirtækisins Grieg gegn...
nóv 1, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Tökum öll höndum saman í þessari mikilvægu baráttu fyrir umhverfi og lífríki Íslands....
okt 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendum þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendu þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...