mar 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Mikil reiði er nú ríkjandi meðal umhverfisverndarsinna meðal annars vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs þar sem hún er að kynna sér sjókvíaeldi í Noregi. Þeir telja einsýnt að keyra eigi í gegn frumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem...
mar 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. „Landssamband veiðifélaga hefur gert alvarlegar athugasemdir við frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...
mar 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum sem gilda um fiskeldi skautar alfarið fram hjá þeirri grundvallarspurningu hvort sjókvíaeldi við Íslandsstrendur sé yfirhöfuð réttlætanlegt vegna þeirrar ógnar sem að lífríki landsins stendur af því. „Icelandic...
feb 27, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Sjö umhverfisverndarsamtök, Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Fuglavernd, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir umhverfissinnar, hafa kvartað til eftirlitsnefndar Árósasamningsins vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Í...
feb 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Varla er hægt að leyfa sér að setja laxastofna Íslands í hættu vegna rangtúlkunar á enskum texta úr góðri vísindagrein.“ Þetta eru lokaorð í svörum Hafrannsóknastofnunar við athugasemdum Ólafs I. Sigurgeirssonar, lektors við Háskólann á Hólum, sem hann sendi á...
feb 14, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðalefnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er...